Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 37
DÓMAR, SEM VITNAÐ ER TIL Hrd. Bls. Hrd. Bls. 1934, 858 12 1969, 1245 19 og 22 1941, 182 22 1975, 385 11 og 27 1953, 139 26 1975, 1011 22 1957, 89 19 1977, 1048 26 1961, 720 23 og 24 1981, 35 20, 22 og 29 1969, 820 23 og 24 NÝ RIT Hið íslenska bókmenntafélag gaf 1982 út ritið ÍSLENSKAN GJALDÞROTA- RÉTT eftir Stefán Má Stefánsson prófessor. Bókin er 374 bls., prentuð hjá Prentsmíði hf. Hún er samin til að veita fræðslu um gjaldþrotalögin frá 1978 og er ætluð lögfræðingum. Á s.l. ári kom út 2. útgáfa KENNSLUBÓKAR l VERSLUNARRÉTTI eftir Láru V. Júlíusdóttur, en 1. útgáfa kom út 1981. í formála segir, að bókin sé einkum ætluð til kennslu á viðskiptabrautum framhaldsskóla. Bókin er 191 bls., prent- uð í Odda hf. Höfundur var kennari um árabil, en er nú lögfræðingur ASÍ. Á árinu 1982 komu út 3 fjölrituð kennslurit eftir dr. Pál Sigurðsson dósent: VERKEFNI ÚR SAMNINGA- OG KAUPARÉTTI (115 bls.), FJÁRHÆTTUSPIL OG VEÐMÁL — Gildi gerninga á þessu sviði að samningarétti — Hliðsjónarrit í samninga- og kauparétti I (27 bls) og UM ENSKAN SAMNINGARÉTT með sam- anburði við norrænan — Hliðsjónarrit ... II (38 bls.). Á þessu ári kom síðan út eftir dr. Pál UM CODE CIVIL OG FRANSKAN SAMNINGARÉTT — Hliðsjón- arrit III (42 bls). Tímaritið Úlfljótur gaf út á s.l. ári LÖG UM MEÐFERÐ EINKAMÁLA í HÉR- AÐI OG SAFN GREINARGERÐA. Er þar auk lagatexta að finna greinargerð með frumvarpi til laganna frá 1936 og 9 breytingalaga. Bókin er 139 bls. Guten- berg prentaði. FRIENDS IN CONFLICT nefnist rit eftir dr. Hannes Jónsson ambassador, sem út kom 1982. Er það byggt á doktorsritgerð höfundar, sem hann varði við há- skólann í Vínarborg 1980. Bókin er 251 bls. útgefin af C. Hurst & Company, London, og Archon Books, Hamden, Connecticut. Undirtitill bókarinnar er: „The Anglo-lcelandic Cod Wars and the Law of the Sea“. Hagstofa íslands gaf fyrir skömmu út DÓMSMÁLASKÝRSLUR ÁRIN 1975-77. Bókin er að mestu með sama sniði og fyrri skýrslur. Hún er 46 bls. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.