Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 21
Ekki eru nánari ákvæði í 9. gr. um þessa könnunarskyldu flytjanda eða fyrirvara í fylgibréfi. Hins vegar eru í 21. gr. laganna ákvæði um ábyrgð sendanda, ef upplýsingar í fylgibréfi reynast rangar eða ófull- komnar. Hérlendis munu fylgibréf með vörum í landflutningum ávallt vera gefin út í allmörgum eintökum. 1 LSL er ekki (í 2. mgr. 12. gr. er þó minnst á frumrit fylgibréfs) vikið að því, að fylgibréf sé í fleiri en einu eintaki, sbr. hins vegar 2. mgr. 8. gr. norsku og 1. mgr. 8. gr. sænsku laganna um innanlandsflutning. 1 10. gr. LSL er kveðið á um skyldu sendanda til að gefa upplýsingar, ef hann afhendir hættulegan farm til flutnings, sbr. og 23. gr. LSL. 1 1. mgr. 11. gr. segir, að sendandi hafi umráðarétt yfir vörunni meðan á flutningi stendur. Hér er átt við ráðstöfunarrétt, en í 2. mgr. segir, að sendandi geti því óskað eftir stöðvun flutnings, breytingu á ákvörðunarstað eða móttakanda, enda greiði hann kostnað, sem af því leiðir. Sendandi á ráðstöfunarrétt þennan skv. LSL, án tillits til þess hvernig réttarsambandi hans og viðtakanda vöru er farið, t.d. eftir kaupsamningi. Eftir LSL (og skandinavísku lagaákvæðunum um innanlandsflutninga) eru réttaráhrif ekki bundin við handhöfn sér- staks eintaks af fylgibréfi eins og er skv. 108. gr. loftfl., Varsjár- sáttmálanum frá 1929, sbr. 12. gr. laga nr. 41/1949, CMR-sáttmálanum frá 1956 og lögum um vöruflutninga milli landa settum í samræmi við hann (sjá t.d. 15. og 16. gr. dönsku laganna). Eftir 11. gr. LSL hefur sendandi ráðstöfunarréttinn, „meðan á flutningi stendur“. Flutningi telst ljúka við afhendingu vöru til viðtakanda, sbr. 4 gr. LSL. Sam- kvæmt því fellur ráðstöfunarréttur sendanda eigi niður fyrr en að viðtakandi hefur tekið við vörunni. Eftir skandinavísku lögunum fell- ur ráðstöfunarrétturinn hins vegar niður, þegar varan er komin á ákvörðunarstað og viðtakandi krefst afhendingar hennar (2. mgr. 17. gr. norsku og sænsku laganna, sbr. einnig 2. mgr. 15. gr. dönsku lag- anna). Við samanburð á ofangreindum reglum og reglum siglingalaga um tilkall til vöru meðan á flutningi stendur má sjá, að þær eru ger- ólíkar, en skv. 2. mgr. 137. gr. sigll. er óheimilt að láta farm af hendi utan ákvörðunarstaðar, nema skilað sé aftur öllum eintökum farm- skírteinis eða trygging sett fyrir kröfum, sem eigendur þeirra kynnu að koma fram með á hendur farmflytjanda. Þégar vara er komin á ákvörðunarstað, getur viðtakandi krafist af- hendingar hennar, 12. gr. Skilyrði fyrir rétti viðtakanda til vörunnar eru talin í 12. gr. Viðtakanda er skylt að veita skriflega viðurkenningu (kvittun) fyrir viðtöku vörunnar, svo og að greiða „þá upphæð, sem 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.