Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Blaðsíða 11
Arnljótur Björnsson prófessor: HJÁLMAR, HLÍFÐARGLERAUGU OG ÖRYGGISBELTI YFIRLIT 1. Helstu lagareglur. Dómar um skaðabótaskyldu................. 185 2. Skilyrði skerðingar bótaréttar.............................. 187 3. Lagarök. Breytingar á norrænum reglum um sök tjónþola . . 188 4. Á sérákvæði 3. mgr. 67. gr. umferðarlaga um fullar bætur rétt á sér? 191 5. Efnisútdráttur ..................................................... 196 1. HELSTU LAGAREGLUR. DÓMAR UM SKAÐABÓTASKYLDU Nokkur fyrirmæli eru í lögum og reglugerðum um skyldu til að nota öryggisbelti, hlífðarhjálma eða -gleraugu til varnar slysum, sjá t.d. 4. mgr. 59. gr., 8. mgr. 60. gr. og 64. gr. a umferðarlaga nr. 40/1968, sbr. lög nr. 30/1977 og lög nr. 55/1981, 4. mgr. 17. gr. reglugerðar nr. 204/1972 um öryggisráðstafanir við byggingavinnu og 25. gr. reglna nr. 154/1956 um öryggisráðstafanir við notkun naglabyssu (1 júlí 1984 höfðu enn ekki verið settar reglur um hlífðarbúnað skv. lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, þannig að reglur og reglugerðir, sem settar voru í gildistíð laga nr. 23/1952 um öryggisráðstafanir á vinnustöðum, eru í gildi þegar þetta er ritað). Réttarreglur eru til um annan hlífðarbúnað, sem ekki verður fjallað um hér, svo sem öryggisskó eða andlitsgrímur. 1 2. málsl. 3. mgr. 67. gr. umferðarlaga nr. 40/1968, sbr. áðurgreind breytingarlög frá 1981, segir svo: „Vanræksla á notkun öryggisbúnaðar, sbr. 4. mgr. 59. gr., 8. mgr. 60. gr. og 64. gr. a, leiðir þó ekki til lækkunar eða niðurfellingar fébóta.“ Þegar frá er talið þetta ákvæði 67. gr. umferðarlaga, kveða íslensk laga- og reglugerðarákvæði ekki á um hver áhrif það hafi á skaðabóta- skyldu, er slys verður vegna vanrækslu á að nota nefndan öryggisbún- að eða afleiðingar verða alvarlégri en ef slíkur búnaður hefði verið notaður. Engu að síður er það Ijóst, að samkvæmt íslenskum rétti 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.