Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Blaðsíða 55
Úr aðalstjórn gengu samkvæmt því: Steingrímur Gautur Kristjánsson og Haraldur Henrýsson, og úr varastjórn Hrafn Bragason. Endurskoðendur félagsreikninga voru endurkjörnir: Eggert Óskarsson og Sigurður Sveinsson, borgarfógeti. Að lokum voru teknar til umræðu tillögur til ályktana. Urðu um sumar þeirra tillagna talsverðar umræður. Eftirgreindar ályktanir voru samþykktar á fund- inum samhljóða: 1. Fundurinn telur, að hraða beri heildarendurskoðun dómstólaskipunar- innar. Sú endurskoðun feli einkum í sér: a. Aðskilnað dómstarfa og umboðsstjórnar I sem ríkustum mæli. b. Lögtöku frumvarps til laga um lögréttu og verði það þá aftur megin- regla, að Hæstiréttur fjalli fullskipaður um mál, sem til hans er skotið. 2. Fundurinn hvetur til, að hraðað verði endurskoðun laga um meðferð opinberra mála, einkum með það fyrir augum: a. að málsmeðferð á héraðsdómsstigi verði munnleg í ríkari mæli og hlutur ákæruvalds þá að sama skapi meiri en nú er. b. að komið verði á fullri greiningu milli lögreglustarfa og dómstarfa við rannsókn og meðferð opinberra mála við alla dómstóla. 3. Fundurinn skorar á Alþingi að veita nauðsynlegt fé til byggingar dóm- húss í Reykjavík, svo að byggingarframkvæmdir geti hafist í samræmi við þingsályktun 29. aprfl 1977. 4. Fundurinn beinir þeim tilmælum til dómsmálaráðherra, að hann leiti umsagnar félagsins um þau frumvörp, er varða dómstóla og réttarfar og hann hyggst leggja fram á Alþingi. 5. Fundurinn fagnar því, að lögum um kjarasamninga opinberra starfs- manna nr. 46, 25. apríl 1973 hefur verið breytt á þann veg, að Kjara- dómur ákveður nú þorra félaga í D. R. laun, en telur miður, að nefnd lagabreyting tók eigi til vararíkissaksóknara og saksóknara. Skorar fundurinn því á dómsmálaráðherra að hlutast til um lagabreytingu til leiðréttingar á þessu misræmi. Bragi Steinarsson 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.