Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Blaðsíða 42
\í' vettvangi Þorgeir Örlygsson dósent: HUGLEIÐINGAR UM DÓM HÆSTARÉTTAR 21. DESEMBER 1984 ÍÆTTLEIÐINGARMÁL) I. VIÐFANGSEFNIÐ. Af ýmsum íslenskum lagaákvæðum og t.d. dómi Hæstaréttar 1958. 651 má ráða, að skv. íslenskum rétti ber að leysa úr réttarágreiningi, er varðar persónulega réttarstöðu manns eftir lögum þess lands, þar sem viðkomandi maður á heimilisfesti. Gildir því hér á landi (eins og í Danmörku og Noregi) hin svokallaða heimilisfestiregla (domisil- prinsipp) andstætt ríkisfangsreglunni(statsborgerprinsipp), sem lögð er til grundvallar í Svíþjóð og Finnlandi. Heimilisfestireglan er þann- ig orðuð í áðurnefndum dómi Hæstaréttar frá 1958, að það sé gömul meginregla „íslensks réttar, að persónuleg réttarstaða manns skuli fara að íslenskum lögum, ef hann á heimilisfang á íslandi“. Reglan hefur mesta þýðingu við úrlausn mála á sviði persónu-, erfða- og sifja- réttar. í lögum er hvergi að finna skilgreiningu á því, hvað í hugtakinu heimilisfesti felst. Þá er og rétt að benda á, að í ýmsum lagaákvæðum, sem varða réttindi manna hvort heldur sem er á sviði einkaréttar eða allsherjarréttar, er ekki alltaf notað orðið heimilisfesti, heldur ýmis önnur orð, sem svipaða merkingu hafa eins og t.d. heimili, búseta, heimilisfang og jafnvel lögheimili. Sammerkt er öllum þessum orðum, að þau lýsa tengslum, sem skapast af varanlegri búsetu manns í ákveðnu landi eða umdæmi. Tengsl þessi eru síðan skilyrði fyrir réttindanautn af ýmsu tagi. Ekki er það ætlun mín í hugleiðingum þeim, sem hér fara á eftir, að gera grein fyrir efni og inntaki heimilisfestihugtaks lagaskilaréttar. Ritstjóri Tímarits lögfræðinga hefur hins vegar beðið mig að reifa dóm, sem ég teldi athyglisverðan. Fyrir valinu varð dómur Hæstarétt- 216
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.