Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Blaðsíða 25
Rainer Voss er yfirdómari við landsrétlinn í Dusseldorf og varaformaður þýska dómarafé- lagsins. Hann situr í stjórn Alþjóðasambands dómara og er formaður evrópudeildar þess. Rainer Voss: ÁBYRGÐ DÓMARA OG INNRI MARKAÐUR EVRÓPUBANDALAGSINS Grein þessi er að stofni til erindi sem höfundur flutti á námsstefnu Lögfræð- ingafélags íslands um Evrópurétt í Viðey 28. september 1990 undir heitinu Die Verantwortung der Richter im und fiir den europdischen Binnenmarkt. Þann 31. desember 1992 verður væntanlega kominn á innri markaður Evrópubandalagsins sem, samkvæmt 2. mgr. 8. gr. samningsins um stofnun Efnahagsbandalags Evrópu (hér skammstafað EBE-samningurinn), á að ná yfir svæði án innri landamæra, þar sem tryggð verða óheft vöru- og þjónustuvið- skipti, óheftur fjármagnsflutningur og óheft för launþega. Með þessu er hafið nýtt skeið í sögu sameinaðrar Evrópu, en markmið EBE-samningsins hefur hingað til einungis verið að koma á aðstæðum sem líkustum heimamörkuðum aðildarríkjanna. Samkvæmt skilgreiningu Evrópudómstólsins merkir hugtakið sameiginlegur markaður' „afnám allra hindrana í viðskiptum innan bandalags- ins með samruna hinna einstöku markaða aðildarríkjanna í einn samfelldan markað, með skilyrðum sem líkjast sem mest forsendum raunverulegs heima- markaðar." Merking orðsins innri markaður í þessu samhengi skýrist best af reglunni um upprunaland. Vörur og þjónusta uppfylla kröfur sameiginlega markaðarins ef þær uppfylla kröfur upprunalandsins. Að því er óhefta för launþega og 1 EuGH 1982, 1405 (1431) 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.