Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Síða 50
4. DEILDARFORSETI Arnljótur Björnsson, prófessor, tók við starfi forseta lagadeildar hinn 15. september 1990 af Sigurði Líndal, prófessor, sem gegndi starfi deildarforseta frá 15. september 1988 til 15. september 1990. Stefán Már Stefánsson, prófessor er varaforseti lagadeildar. 5. SKRIFSTOFA LAGADEILDAR Guðríður Magnúsdóttir var skipuð skrifstofustjórifrá 1. janúar 1990. Hún hefur starfað á skrifstofu deildarinnar frá 1. september 1987. Ásta E. Jónsdóttir er nú fulltrúi á skrifstofu lagadeildar (í hálfri stöðu). Ásta hóf störf í lagadeild í september 1985. 6. ERLENDIR GESTIR Mánudaginn 12. mars 1990 flutti dr. Anne Griffiths við Edinborgarhá- skóla fyrirlestur á vegum lagadeildar. Fyrirlesturinn nefndist, „Disputing the Family: Legal Rules of Social Processes.“ Fimmtudaginn 15. mars 1990 flutti Elena Lúkjanova lögfræðingur frá Sovétríkjunum fyrirlestur um „peristrokju“ og mannréttindi. Miðvikudaginn 18. apríl 1990 flutti Jyrki Uusitalo, sérfræðingur við „Rannsóknarstofnun Finnlands um löggjöf og lagaframkvæmd“ opinberan fyrirlestur. Fyrirlesturinn nefndist „Evolution, Revolution and the Epistemology of Legal Analysis.“ Mogens Koktved- gaard prófessor við lagadeild Hafnarháskóla hélt fyrirlestur mánudaginn 3. desember 1990. Fyrirlesturinn nefndist „Immaterialrettens udvikling og aktuelle problemer.“ 7. ORATOR Á aðalfundi Orators, sem haldinn var á haustmisseri 1990, var Baldvin B. Haraldsson kosinn formaður félagsins. Varaformaður er Sesselja Árnadóttir. Bjarki Diego var kosinn ritstjóri Ulfljóts. Arnljótur Björnsson 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.