Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Side 74

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Side 74
TILKYNNING FRÁ LAGADEILD Allmikil brögð eru að því, að notendur safndeildar Háskólabókasafnsins í Lögbergi sinni ekki munnlegum eða skriflegum tilmælum um að skila bókum, sem þeir hafa fengið að láni úr safninu. Af þessu hljótast mikil óþægindi fyrir notendur safnsins og bókaverði. Ekki þarf að fjölyrða um nauðsyn þess að lánþegar skili bókum án ástæðulausrar tafar. Það eru því vinsamleg tilmæli til þeirra, sem hafa í höndum bækur úr lagabókasafni, að þeir skili þeim nú þegar. Safndeildin í Lögbergi er opin frá kl. 10 til 16 mánudaga til föstudaga. Auk þess er unnt að skila bókum til bókasafnsins í aðalbyggingu háskólans, en þar er opið frá 9-19 mánudaga til föstudaga. Arnljótur Björnsson forseti lagadeildar 152

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.