Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1994, Side 17

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1994, Side 17
minna leyti við um önnur svið mannlegs lífs, þar sem tjónþolar eiga ekki kost á sérstökum bótaúrræðum á borð við sjúklingatryggingu eða slysatryggingu. Veigamestu rökin gegn sjúklingatryggingu eru sennilega sá kostnaðarauki, sem þeim fylgir, og svo það að ekki sé sanngjarnt að veita þessum hópi tjónþola for- gang. Varðandi síðargreinda atriðið hefur m.a. verið bent á, að ekki séu rök til þess að menn, sem hljóta örorku vegna áfalla í kjölfar læknismeðferðar, öðlist mun víðtækari bótarétt en þeir er búa við sambærileg örkuml af völdum slyss eða sjúkdóms. 241

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.