Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1994, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1994, Qupperneq 18
Gunnlaugur Claessen er hœstaréttardómari GUNNLAUGUR CLAESSEN: MEÐFERÐ BÓTAMÁLA GEGN HEILBRIGÐIS- STÉTTUM OG SJÚKRASTOFNUNUM INNAN STJÓRNKERFISINS L Það efni, sem mér er ætlað að fjalla um á þessu málþingi er „meðferð bóta- mála innan stjómkerfisins“. Hugtakið „stjómkerfi“ nær að sjálfsögðu bæði til ríkis og sveitarfélaga. Þar sem ég hef einungis reynslu af meðferð þessara mála innan stjómkerfis ríkisins verð ég að takmarka mig við það. Slík mál gegn rík- inu geta átt rætur sínar í einu af þrennu: I fyrsta lagi vegna mistaka eða ætlaðra mistaka starfsmanna ríkisspítalanna. Innan þeirra em svo, eins og allir vita, býsna sjálfstæðar einingar, þar sem hinar helstu eru Landspítali, Vífilsstaðaspítali, Kleppsspítali og Kópavogshæli. Ég tel mig muna nógu langt aftur til að vita, að bótakröfur á hendur ríkinu sem vinnu- veitanda hafi risið vegna starfsmanna allra þessara stofnana, þó að eðli máls samkvæmt beri Landspítalinn höfuð og herðar yfír aðra í þeim efnum, ef það má orða þetta svo. Fyrst og fremst em það ætluð mistök lækna, sem hafa gefið slfk tilefni, en þó eru einnig aðrir starfsmenn nefndir til sögunnar í einstaka málum, svo sem hjúkrunarfræðingar og reyndar fleiri. Slík mál vegna annarra starfsmanna en lækna em hins vegar í raun mjög fá. I annan stað geta kröfur gegn ríkinu risið vegna ætlaðra mistaka starfsmanna heilsugæslustöðva, en ríkið er núna rekstraraðili þeirra. Hins vegar er það svo, að bótakröfur vegna ætlaðra mistaka þessara starfsmanna ríkisins eru hverfandi fáar. 242
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.