Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Blaðsíða 5
mánaða fangelsi fyrir sams konar brot. Þróunin tekur lengri tíma. Þróun af þessu tagi hefur vissulega átt sér stað. Má þar sem dæmi nefna að refsingar í kyn- ferðisbrotamálum hafa þyngst verulega undanfarin ár og þykir sumum þó ekki nóg að gert. Ennfremur eru refsingar að þyngjast í grófari líkamsárásamálum og einnig má nefna refsingar fyrir brot á áfengislöggjöfínni, þ.e.a.s. ólöglega bruggun og sölu áfengra drykkja. Þessi þróun er öllum almenningi ekki vel sýnileg og þarf að skoða og bera saman dóma á lengra tímabili til þess að merkja hana. Ég hygg að segja megi með nokkrum sanni að dómarar hafi hér að ein- hverju leyti haft þróunina og umræðuna í þjóðfélaginu í huga við refsimat sitt. Á aðalfundi Lögfræðingafélags íslands 24. október sl. var þyngd refsidóma á Islandi til umræðu. Þar höfðu framsögu einn saksóknari, einn dómari og einn hæstaréttarlögmaður sem nokkuð tíðum er verjandi í sakamálum. Þessir frum- mælendur kunna góð skil á þeirri þróun sem getið var hér að framan og refsimatinu að öðru leyti. Það var nokkuð merkilegt að frummælendurnir þrír voru á einu máli um að refsingar nú um stundir mætti telja hæfilegar og ekki ástæða til þess að þyngja þær. Á sömu skoðun virtust þeir sem til máls tóku á fundinun sem reyndar voru ekki margir. Ef til vill er það svo þrátt fyrir allt að við séum hér á sæmilega réttri leið. Það er full ástæða til að vona að svo sé. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.