Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Blaðsíða 72

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Blaðsíða 72
Hinn 11. maí 1996 var farin fjölskylduferð um söguslóðir Njálu undir öruggri leiðsögn Jóns Böðvarssonar ritstjóra. Var ferðin hin fróðlegasta. Þátttakendur voru 33 talsins á öllum aldri. 4. Móttaka fyrir nýútskrifaða lögfræðinga Stjórnin bauð lögfræðikandidötum sem útskrifuðust úr lagadeild veturinn 1995-1996 til móttöku hinn 17. maí 1996. Var þetta fyrsta móttaka af þessu tagi og til hennar boðað með það fyrir augum að kynna starfsemi félagsins fyrir nýjum lögfræðingum og tryggja það að fyrstu samskipti nýútskrifaðra lög- fræðinga og félagsins yrðu ögn ánægjulegri en móttaka gíróseðils fyrir árgjaldi. Til móttökunnar var einnig boðið framsögumönnum á fræðafundum og mál- þingum félagsins á starfsárinu. Til móttökunnar mættu 33 gestir og þótti hún takast hið besta. Er þess að vænta að þessi nýbreytni verði framvegis fastur liður í starfsemi félagsins. 5. Skrifstofa Lögfræðingafélags Islands og framkvæmdastjórn Sem fyir nýtur lögfræðingafélagið velvildar Lögmannafélags íslands varðandi húsnæðisaðstöðu. Mikil stakkaskipti urðu á þeirri aðstöðu fyrri hluta árs 1995 þegar félagið fékk til afnota aðra af tveimur skrifstofum sem lögmannafélagið hefur fyrir Lögmannavakt sína. Öll starfsaðstaða félagsins er þannig orðin til mikillar fyrinnyndar. A starfsárinu var gerður formlegur leigusamningur milli lögmanna- félagsins og lögfræðingafélagsins um hóflegt endurgjald fyrir skrifstofuaðstöðu og aðgang að ljósritunarvél og öðrum tækjakosti hjá lögmannafélaginu. Stjóm Lög- fræðingafélags íslands kann Lögmannafélagi íslands bestu þakkir fyrir þá miklu velvild sem félagið hefur sýnt starfsemi löglfæðingafélagsins á liðnum árum. Lögfræðingafélagið réð í fyrsta sinn fastan starfsmann árið 1988. Fram- kvæmdastjóri félagsins sinnir í 25% starfi framkvæmdastjóm fyrir félagið og margvíslegri sýslan fyrir það og Tímarit lögfræðinga. Framkvæmdastjóri er á skrifstofu félagsins einn morgun í viku til hagræðis og þjónustuauka fyrir félagsmenn. Auk þess annast framkvæmdastjóri útgáfu fréttabréfs félagsins sem gefið er út nokkrum sinnum á ári. Brynhildur Flóvenz lögfræðingur hefur verið framkvæmdastjóri frá því í ársbyrjun 1995 og annast þau verkefni sem stjórnin felur henni fyrir félagið og Tímarit lögfræðinga. Stjórn félagsins þakkar Brynhildi góð störf í þágu félags- ins og vonast til þess að félagið fái að njóta starfskrafta hennar enn um sinn. 6. Tímarit lögfræðinga Tímarit lögfræðinga kemur úr reglulega fjórum sinnum á ári. Frá árinu 1994 hefur ritstjórn Tímarits lögfræðinga verið í öruggum höndum Friðgeirs Björnssonar dómstjóra. Stjórn félagsins þakkar Friðgeiri vel unnin störf í þágu Tímarits lögfræðinga og væntir góðs af áframhaldandi samstarfi en Friðgeir hefur fallist á að halda áfram ritstjórn tímaritsins. 208
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.