Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Page 49

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Page 49
Páll Hreinsson: MISBEITING VALDS VIÐ VAL Á LEIÐUM TIL ÚRLAUSNAR MÁLS EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. MISBEITING VALDS VIÐ VAL Á LEIÐUM TIL ÚRLAUSNAR MÁLS 3. SKIPULAGSMÁL 4. STARFSLOK OPINBERS STARFSMANNS 4.1 Inngangur 4.2 Heimild til uppsagnar annarra ríkisstarfsmanna en embættismanna 4.3 Stjómvald heldur að starfsmanni að segja upp stöðu sinni 4.4 Niðurlagning stöðu 4.5 Þýðing réttarreglna um rökstuðning í slíkum málum 5. ENDURSKOÐUN DÓMSTÓLA Á GILDI STJÓRNVALDSÁKVÖRÐ- UNAR 6. ÁGRIP 1. INNGANGUR Matskenndar stjórnvaldsákvarðanir eru nefndar þær ákvarðanir, þegar lög eða stjórnvaldsfyrirmæli tilgreina ekki að öllu leyti þau skilyrði, sem þurfa að vera fyrir hendi, svo að ákvörðun verði tekin og/eða veita stjórnvaldi að ein- hverju eða öllu leyti mat á þvr hvert efni ákvörðunar skuli vera. Svo hægt sé að taka stjórnvaldsákvörðun á slíkum lagagrunni, þurfa stjórnvöld að „fylla í eyður“ réttarheimildarinnar og velja þau sjónarmið (d. kriterier) sem viðkom- andi ákvörðun skal byggð á. 185

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.