Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Side 81

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1996, Side 81
7. Nefndir sem tilnefnt er í á vegum félagsins A fundi stjórnar 11. apríl 1996 var Steingrímur Gautur Kristjánsson héraðs- dómari tilnefndur í umsagnarnefnd um veitingu héraðsdómaraembætta, sbr. 5. gr. laga nr. 92/1989. A fundi stjómar 3. júní sl. var Auður Þorbergsdóttir, héraðsdómari nefnd til að vera varamaður Steingríms Gauts í nefnd þessari. A fundi stjórnar 3. júní 1996 var Hjördís Hákonardóttir tilnefnd í gjafsóknar- nefnd, sbr. 125. gr. laga nr. 91/1991 en hún á einnig sæti í stjórn Mannréttinda- stofnunar Háskóla Islands. A fundi stjómar sama dag var Helgi I. Jónsson héraðsdómari tilnefndur vara- maður Hjördísar í gjafsóknarnefnd. Allan V. Magnússon 217

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.