Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Side 67

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Side 67
Sifjaréttur Stefán Eiríksson: „Réttur til friðhelgi einkalífs, heimilis og bréfaskipta sam- kvæmt 8. gr. mannréttindasáttmála Evrópu og löggjöf og réttarframkvæmd á sviði barnaréttar“. Edda Kristrún Andrésdóttir: Lagaheimildir til að vista börn hjá öðrum en foreldrum þeirra og réttaráhrif slíkra ráðstafana. Stjórnarfarsréttur Birgir Armannsson: Meðalhófsreglan í íslenskum stjórnsýslurétti. Elín Valdís Þorsteinsdóttir: Réttur til aðgangs að eigin sjúkraskrá. Vinnumarkaðsréttur Guðrún Osk Sigurjónsdóttir: Stjórnunarréttur vinnuveitanda. Hjalti Pálmason: Island og Alþjóðavinnumálastofnunin. Þjóðaréttur Hildur Kristín Friðleifsdóttir: Mannréttindanefnd Evrópu og úrskurðir hennar í kærumálum gegn Islandi. Lára Huld Guðjónsdóttir: Aðdragandi og afleiðingar lögfestingar Mann- réttindasáttmála Evrópu. 3. KJÖRGREINAR Á 4. HLUTA LAGANÁMS Eftirfarandi kjörgreinar voru kenndar á 4. hluta laganáms á almanaksárinu 1996: Vormisseri 1996 Almennur viðskiptaréttur Einkaleyfi og hönnunarvernd Evrópuréttur II Félagaréttur II Hagnýtur viðskiptabréfaréttur og ábyrgðir Réttarsaga Umhverfisréttur Rekstrarhagfræði Þættir úr sérstaka hluta refsiréttarins Haustmisseri 1996 Alþjóðlegar mannréttindareglur Alþjóðlegur refsiréttur Evrópuréttur I Félagaréttur I Fjölmiðlaréttur Hafréttur I Hlutverk dómara og lögmanna við meðferð einkamála og opinberra mála Innlendur og erlendur samkeppnisréttur Réttarsaga Skattaréttur Umhverfísrefsiréttur Verktakaréttur Vinnumarkaðsréttur 123

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.