Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Page 72
Fyrirlestrar:
„Staða lögfræðinga í nútímaþjóðfélagi - frá sjónarhóli lagakennara“. Fluttur
20. apríl 1996 á málþingi í Viðey á vegum félaga lögfræðinga.
„Frumvarp til upplýsingalaga“. Fluttur 27. mars 1996 á fundi Blaðamanna-
félags Islands.
„Frumvarp til upplýsingalaga“. Fluttur 28. mars 1996 á fundi Lögfræðinga-
félags íslands.
„Plikt att i förvaltningsförfarandet yttra sig om egna och nárstáendes straff-
bara förhállande“. Fluttur á 34. norræna lögfræðingamótinu 21.-23. ágúst 1996
í Stokkhólmi.
„Nýmæli í réttarfarslöggjöf og nýlegar dómsúrlausnir á því sviði“. Fluttur 28.
september 1996 á fræðslufundi lögfræðinga á Norður- og Austurlandi.
„Ný upplýsingalög“. Fluttur 14. nóvember 1996 á fundi Félags um skjala-
stjórn.
„Ný lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins". Fluttur 26. nóvember
1996 á ráðstefnu á vegum fjármálaráðherra um nýsköpun í rrkisrekstri.
„Sjálfstæði Alþingis og tengsl löggjafar- og framkvæmdarvalds“. Fluttur 16.
febrúar 1997 á málþingi Orators, félags laganema, á Grand Hótel Reykjavík.
„Ný upplýsingalög“. Fluttur 21. febrúar 1997 á ráðstefnu um rannsóknir í
félagsvísindum.
Rannsóknir:
Rannsókn á ákvæðum í lögum nr. 19/1991 um meðferð opinberra mála um
þvingunarráðstafanir í þágu meðferðar opinbers máls.
Rannsókn á réttarreglum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í
tengslum við samningu frumvarps til laga um það efni, sbr. lög nr. 70/1996.
Gunnar G. Schram
Ritstörf:
Umhverfisréttur. Verndun náttúru íslands. Háskólaútgáfan og Landvernd. Rv.
febrúar 1996, 388 bls.
United Nation Conference on Straddling Fish Stocks and Highly Migratory
Fish Stocks. Compiled and introduced by Jean-Pierre Lévy and Gunnar G.
Schram. Martinus Nijhoff Publishers. The Hague, Boston, London 1996, 840
bls.
Islands fremtid bygger pá uforurenede have. Rotary Norden nr. 7 Oktober
1996.
Hvarf miðlínunnar úr rétti hafsins. Ulfljótur. Afmælisrit - 50 ára -. Úlfljótur,
tímarit laganema 50 (1997), bls. 125-149.
128