Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Page 73

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Page 73
Ritstjórn: Á að breyta Háskóla Islands í sjálfseignarstofnun? Skýrsla nefndar háskóla- ráðs. Febrúar 1996, 25 bls. í aðalritstjórn Nordic Journal of International Law. Fyrirlestrar: „Háskóli íslands. Staða hans í dag og í framtíðinni“. Fluttur 16. febrúar 1996 á málþingi Orators, félags laganema, á Hótel Loftleiðum. „Takmörkun á framsali íslensks stjórnvalds í hendur alþjóðlegra stofnana“. Fluttur 2. mars 1996 í fræðafélaginu Loka í Lækjarbrekku í Reykjavík. „Islands Milj0ret“. Fluttur 21. ágúst 1996 á Nordisk Vejjurist Konference, að Hótel Örk í Hveragerði. „Some Aspects of the Law of the Sea in Nordic Maritime Jurisprudence“. Fluttur 3. október 1996 fyrir hóp háskólamanna og lögfræðinga í boði Háskóla íslands. „Alþjóðlegar reglur um úthafsveiðar - samþykktar og í deiglunni“. Fluttur 25. október 1996 á málþingi og opinni ráðstefnu á Hótel Borg. „Hafréttardómstóll Sameinuðu þjóðanna“. Fluttur 5. nóvember 1996 á fundi Orators, félags laganema. Sjónvarpsþættir: Þáttur um réttarstöðu og vald forseta íslands í Ríkissjónvarpinu í júní 1996, 45 mín. langur. Skemmri fræðsluþættir um embætti forseta íslands á Stöð 2 í júní 1996. Rannsóknir: Unnið var að rannsóknum á sviði hafréttar. Einkum var unnið að undirbúningi ritverks um Úthafsveiðisamning Sameinuðu þjóðanna. Niðurstöður rannsókna birtust í bók sem gefin var út á árinu 1996 ásamt erlendum meðhöfundi. Jafnframt var unnið að ritun annars hluta kennslurits um Stjórnskipun Islands. Undirbúin var önnur útgáfa ritsins um EES-samninginn sem fyrst kom út árið 1992. Jónatan Þórmundsson Ritstörf: Alþjóðlegur refsiréttur. Inngangur. Rv. 1996, 32 bls. Universal Justice Through International Criminal Law. A report from the International Criminal Law Symposium in Rome, April 1996. Rv. 1996, 47 bls. Undirritaður er einn höfundur að bls. 8-18, 26-32 og 45, en meðhöfundur (ásamt Róbert Spanó stud. jur.) að bls. 1-7 og 46-47. 129

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.