Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Side 74

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Side 74
Grundvallaratriði alþjóðlegs refsiréttar. Úlfljótur. Afmælisrit -50 ára-. Úlfljótur, tímarit laganema 50 (1997), bls. 151-180. Fyrirlestrar: „What makes international criminal law so special?“ Fluttur 23. apríl 1996 á málþingi um alþjóðlegan refsirétt í Róm. „The sources of intemational criminal law with reference to the human rights principles of domestic criminal law“. Fluttur 24. apríl 1996 á málþingi um alþjóðlegan refsirétt í Róm. Rannsóknir: Vann að hinni nýju bók, Afbrot og refsiábyrgð. I fyrstu kemur ritið út í 3 fjölrituðum hlutum, alls um 380 bls. Fyrsti og annar hluti ritsins komu út 1994 og í 2. útgáfu 1995. Annar hlutinn hefur verið í frekari vinnslu að undanförnu og verður fullunninn innan skamms. Þriðja hluta verksins mun ég reyna að ljúka á yfirstandandi rannsóknarmisseri. Ætlunin er að gefa ritið út á prenti, þegar allt meginmál bókarinnar er fullsamið. Vann að rannsóknum og ritstörfum um ýmis efni í alþjóðlegum refsirétti, m.a. að undirbúningi nýs rits um refsilögsögu og alþjóðlega réttaraðstoð í sakamálum. Vann að undirbúningi kennsluheftis á ensku um ýmis almenn og alþjóðleg undirstöðuatriði refsiréttar, einkum í tengslum við námskeið fyrir erlenda stúdenta. Vann að samningu stuttrar yfirlitsritgerðar í kynningarrit á ensku um íslenskan rétt. Ritstjórn: 1 ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. I ritstjórn Scandinavian Studies in Law. Skýrsla um ítalskt-íslenskt málþing í Róm 23.-24. apríl 1996 (ásamt Róbert Spanó stud. jur.). Páll Sigurðsson Ritstörf: Grágás-Lagasafn íslenska þjóðveldisins. Ritdómur um útgáfu Máls og menningar. Úlfljótur, tímarit laganema 47 (1995), bls. 475-478. Abyrgð á birtu prentefni að íslenskum lögum. Tímabært umræðuefni í fjölmiðlarétti. Úlfljótur. Afmælisrit - 50 ára -. Úlfljótur, tímarit laganema 50 (1997), bls. 183-215. Ferðafélagið og hálendið. Árbók Ferðafélags íslands 1996, bls. 245-248. 130

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.