Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Page 77

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Page 77
Fyrirlestrar: „Yfirlit yfir sögu íslenskrar lagamenntunar“. Fluttur 20. apríl 1997 á málþingi félaga lögfræðinga í Viðey. „Jón Sigurðsson og samruni Evrópuríkja“. Fluttur 17. júní 1997 að Hrafnseyri við Arnarfjörð á fræðafundi Félags lögfræðinga á Vestfjörðum. „Der Rechtsbegriff im mittelalterlichen islándischen Recht“. Fluttur 28. september 1996 á „Humboldt-Kolloquium fiir Forschungsstipendiaten und Preistráger aus Dánemark, Island, Norwegen und Schweden vom 27. bis 29. september 1996“ í Lundi í Svíþjóð. „Alþingi og staða þess í stjórnkerfinu". Fluttur 16. febrúar 1997 á málþingi Orators, félags laganema, undir heitinu: „Samspil framkvæmdavalds og löggjafarvalds. Alþingi og staða þess í stjórnkerfinu“. Rannsóknir: Hefur fengist við rannsókn á sviði réttarheimilda, réttarsögu og þróunar stjórnskipunar. Stefán Már Stefánsson Ritstörf: The EEA Agreement and Fish and other Marine Products. Fiskeripolitikken i EU/E0S, Grundrettigheder i EU/E0S og Implementering af EU/E0S-retten i medlemslandene. Nordisk rád for forskning i Europæisk integrationsret (Ritsj. Bent Eisenreich), Khöfn 1996, bls. 9-45. EES-samningurinn og sjávarafurðir. Úlfljótur. Afmælisrit - 50 ára -. Úlfljótur, tímarit laganema 50 (1997), bls. 275-309. Um sáttmálasjóð. Morgunblaðið (84) 4. aprfl 1996. Aukastörf dómenda. Morgunblaðið (84) 11. aprfl 1996. Fyrirlestrar: „The EEA Agreement and Fish and Other Marine Products". Fluttur 30. maí 1996 á ráðstefnu Nordisk rád for forskning i Europæisk integrationsret um efnin „Fiskeripolitikken í EU/E0S, Grundrettigheder i EU/E0S og Imple- mentering af EU/E0S-retten i medlemslandene“ í Hveragerði. Taxation and General Aspects on Capital taxation. Fluttur 13. desember 1996 á málþingi á vegum KATTI (Institute of Inernational Economic Law) í Helsinki. Rannsóknir: Rannsóknarverkefni voru öll á sviði Evrópuréttar. Fyrst og fremst var um að ræða rannsóknir á sviði bókunar 9 með EES samningi sem fjallar um viðskipti 133

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.