Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Side 78

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1997, Side 78
með fisk og fiskafurðir. I öðru lagi beindust rannsóknir almennt að EES samningnum. I þriðja lagi að sjávarútvegsreglum EB. Viðar Már Matthíasson Ritstörf: Dómar um fasteignakaup. Bókaútgáfa Orators. Rv. 1996, 559 bls. Um fasteignakaup, bráðabirgðaútgáfa í tveimur heftum, samtals 265 bls. ætluð til kennslu í kjörgreininni; kröfuréttur II - fasteignakaup. Helztu starfsskyldur fasteignasala og skaðabótaábygð þeirra. Úlfljótur. Afmælisrit - 50 ára -. Úlfljótur, tímarit laganema 50 (1997), bls. 311-345. Rannsóknir: Lokafrágangur á dómasafni um fasteignakaup. Unnið að riti um fasteignakaup sem koma mun út síðla árs 1997. Unnið að athugunum á réttarstöðu fasteignasala. Hafinn undirbúningur að samantekt bókar um riftunarreglur í lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. nr. 21/1991. Unnið að ýmsum athugunum í skaðabótarétti. Þorgeir Örlygsson Ritstörf: Afsláttur. Tímarit lögfræðinga 46 (1996), bls. 155-189. Skuldajöfnuður. Úlfljótur. Afmælisrit - 50 ára -. Úlfljótur, tímarit laganema 50 (1997), bls. 347-393. Fyrirlestrar: „Tölvuvæðing sjúkragagna í ljósi ákvæða laga um skráningu og meðferð persónuupplýsinga". Fluttur 12. apríl 1996 á fundi í Læknafélagi íslands að Hlíðarsmára í Kópavogi. „Friðhelgi einkalífs og skráning persónuupplýsinga“. Fluttur 12. desember 1996 á fundi Mannréttindastofnunar Háskóla Islands í Odda húsi Háskóla Islands. Rannsóknir: Unnið áfram að samningu bókar, sem ber heitið Þinglýsingalögin - Skýringar. Unnið áfram að samningu kennslubókar á sviði almenna hluta kröfuréttarins. Lauk, ásamt Jón L. Amalds hæstaréttarlögmanni, samningu bókar, sem hefur að geyma skýringar við einkaleyfalög nr. 17/1991 (265 síður í handriti). Mun bókin koma út á miðju ári 1997 hjá Bókaútgáfu Orators. 134

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.