Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Page 14

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Page 14
réttarkerfisins að skýra fyrir almenningi málsmeðferð sína, ekki endilega í ljósi einstakra dóma, heldur út frá réttarheimspeki sinni. Uppfræða borgarana um mikilvægi og takmarkanir dómstóla. Lögin og framkvæmd þeirra verða að endurspegla réttarvitund borgaranna og þess vegna er eðlilegt að jafnframt sé leitast við að móta og efla þá vitund, skýra fyrir þjóðinni hin réttarfarslegu viðbrögð og ástæður þeirra. HEIMILDIR: Arsskýrslur Fangelsismálastofnunar ríkisins 1989-1996. Beccaria, C.: (1764, 1963) On Crimes and Punishments. Indianapolis, Ind.: Bobbs- Merrill. Braithwaite, J. og G. Geis: (1982) „On theory and action for corporate crime control". Crime & Delinquency 28, apríl 1982, bls. 292-314. Chambliss, W.: (ritstj.) (1969) Crime and the Legal Process. New York: McGraw-Hill, 1969, bls. 360-378. Clarke, R.: (ritstj.) (1992) Situational Crime Prevention: Successful Case Studies. Albany, N.Y.: Harrow og Heston. Conklin, J.E.: (1998) Criminology. 6. útg. Allyn & Bacon. Cullen, F.: (1994) „Social support as an organizing concept for criminology: Presiden- tial address to the academy of Criminal Justice Sciences“. Justice Quarterly 11 (4), bls. 527-59. Decker, D., R. Wright og R. Logie: (1993) „Perceptual Deterrence among Active Residential Burglars: A Research Note“. Criminology 31, febrúar 1993, bls. 135- 147. Gelles, R. og M. Straus: (1988) Intimate Violence: The Causes and Consequences of Abuse in the American Family. New York: Simon og Schuster. Goode, E.: (1997) Deviant Behavior. 5. útg. Prentice Hall. Helgi Gunnlaugsson: (1995) „Viðhorf fslendinga til afbrota 1989-199“. í Rannsóknir í félagsvísindum. Erindi flutt á ráðstefnu í september 1994. Ritstjóri Friðrik H. Jónsson. Félagsvísindastofnun Háskóla íslands og Hagfræðistofnun Háskóla íslands, 1995, bls. 85-96. (1998) Social Structure and Boundary Maintenance: The Social Reality of Crime in Iceland. í handriti. Hirschi, T.: (1969) Causes of Delinquency. Berkeley, CA: University of Califomia Press. Jareborg, N.: (1995) „What Kind of Criminal Law Do We Want?“ f Beware of Punishment: On the Utility and Futility of Criminal Law í ritstjórn A. Snare, bls. 17-36. Scandinavian Studies in Criminology. Vol. 14. Pax Forlag. Johnson, R.: (1996) Hard Time: Understanding and Reforming the Prison. 2. út- gáfa. Wadsworth Publishing Company. Lifandi Vísindi. (1998) „Eru afbrot alvarlegt vandamál á íslandi?“ Nr. 3, janúar 1998, 1. tbl., bls. 70-71. Útgefandi: Elísa Guðrún ehf. Maguire, K. og A. Pastore: (1995). Sourcebook of Criminal Justice Statistics. Washington D.C.: U.S. Bureau of Justice Statistics. 98

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.