Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Blaðsíða 64
Þá má einnig nefna það sjónarmið að viðurkenning á beinum rétti ein- staklinga til að krefjast skaðabóta stríði gegn hefðbundnum hugmyndum um eðli þjóðréttarsamninga. Ef litið er á EES-samninginn sem hefðbundinn þjóð- réttarsamning getur þetta atriði ráðið úrslitum við túlkun. í undanfarandi um- fjöllun hefur hins vegar veríð reynt að draga fram þau atriði er veita EES- samningnum sérstöðu og greina hann frá öðrum þjóðréttarsamningum. Ef fallist er á mikilvægi þessa er varla rétt við túlkun samningsins að leggja einungis hefðbundin sjónarmið um eðli þjóðréttarsamninga til grundvallar heldur verður við túlkun EES-samningsins að taka mið af sérstöðu hans, uppbyggingu og þeim grundvallarreglum sem samningurinn felur í sér. Hvað þetta sérstaka úr- lausnarefni varðar má það ekki gleymast að regla um skaðabótaskyldu fæli ekki í sér sambærilegt framsal fullveldisréttar og framsal aðildarríkja EB samkvæmt Rómarsáttmálanum. Að lokum er rétt að geta þess að innan EB-réttar hafa í dómaframkvæmd mótast ákveðnar reglur um skaðabótaábyrgð aðildarríkjanna, svo sem um skilyrði og umfang skaðabóta auk annarra atriða. Ef fallist yrði á það að regla um skaðabótaskyldu aðildarríkja EES-samningsins sé gildandi EES-réttur má telja líklegt að sjónarmið um einsleitni ráði því að reynt verði af fremsta megni að nálgast þessar reglur. Þeir dómar sem gengið hafa innan EB-réttar og eiga þátt í mótun hans að þessu leytinu til ættu því að hafa ríkt fordæmisgildi að EES-rétti. HEIMILDIR: Aall, Jprgen: „Diskrimineringsforbudet etter E0S-avtalens artikkel 4“. (1994) Tids- skrift for Rettsvitenskap, 5. tbl., bls. 1011-1027. Alþingistíðindi 1992, A-deild. Arnesen, Finn: „Om statens erstatningsansvar ved brudd pá E0S-avtalen“. (1997) Tidsskrift for Rettsvitenskap, 4. tbl., bls. 633-685. Axén, Mats: „Statens skadestándsansvar vid brott mot EG-ratten“. (1997) 82 Svensk juristtidning, 2. tbl., bls. 163-172. Baudenbacher, Carl: „The Contribution of the EFTA Court to the Homogenous Development of the Law in the European Economic Area (1)“. (1997) 8 European Business Law Review, bls. 239-248. „The Contribution of the EFTA Court to the Homogenous Development of the Law in the European Economic Area (2)“. (1997) 8 European Business Law Review, bls. 254-258. Bemitz, Ulf: „Europakonventionens införlivande med svensk ratt-en halvmesyr". (1994-1995) Juridisk Tidsskrift, 2. hefti, bls. 261-263. Bull, Henrik: „E0S-avtalen-litt um avtalens struktur og om prinsippene for gjennom- fpring i norsk rett“. (1992) Lov og Rett, bls. 599-601. „The EEA Agreement and Norwegian Law“. (1994) 5 European Business Law Review, bls. 291-296. 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.