Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Blaðsíða 74

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Blaðsíða 74
6. ÝMISLEGT 1. Á deildarfundi 10. febrúar 1997 voru lögð fram drög að reglugerð fyrir Hafréttarstofnun lagadeildar Háskóla íslands, ásamt greinargerð, sem Gunnar G. Schram prófessor og Þorgeir Örlygsson prófessor, sömdu. Samþykkt var ályktun um að sett skyldi á laggirnar í samvinnu við hagsmunaaðila í íslenskum sjávarútvegi sérstök rannsóknarstofnun, sem bæri heitið Hafréttarstofnun Há- skóla íslands. 2. Lagadeild og Hollvinafélagið vinna nú í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga að því að setja á fót kennslu- og rannsóknarstöðu í sveitarstjórnar- rétti. 3. Þá hefur Hollvinafélagið staðið fyrir því að einstaklingar og fyrirtæki taki tímarit „í fóstur“, þ.e. greiði af þeim áskriftargjöld. Eftirtalin ritverk hafa eign- ast þessa „fósturforeldra“ sem lagadeild þakkar stuðninginn: 1. Oxford Journal of Legal Studies (Dögg Pálsdóttir, hrl.) 2. Juristen (Lagastoð ehf). 3. Nordisk Försákringstidskrift og The Tort Law Review (Sjóvá-Almenn- ar Tryggingar h.f.). 4. Ugeskrift for retsvæsen (Lögmenn Skólavörðustíg 12) 5. Marine Policy (Lögmenn Jónas A. Aðalsteinsson hrl., Lilja Jónasdóttir hdl. og Aðalsteinn E. Jónasson hdl.). 6. British Journal of Criminology, Delinquency and Deviant Social Behaviour (Lögbót sf.). 7. EFTIRFARANDI KJÖRGREINAR VORU KENNDAR Á 4. HLUTA LAGANÁMS Á ALMANAKSÁRINU 1997: Vormisseri 1997 Auðkennaréttur Evrópuréttur II Félagaréttur II Fasteignakauparéttur Lögskýringar Rekstrarhagfræði Réttarheimspeki Samanburðarlögfræði Skuldaskilaréttur Umhverfisréttur Haustmisseri 1997 Alþjóðlegar mannréttindareglur Alþjóðlegur einkamálaréttur 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.