Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 69

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 69
c. Kennaraskrifstofur Skortur er á skrifstofuhúsnæði m.a. fyrir aðjúnkta, stundakennara, gestafyrir- lesara og fræðimenn aðra sem kysu að starfa við lagadeild. Er unnið að lausn þess máls. d. Umgengni í Lögbergi Umgengni í Lögbergi hefur verið mjög ábótavant, einkum vegna þeirra mörgu utanaðkomandi aðila sem þar hafa aðgang. Hefur deildarforseti hafið átak til þess að úr verði bætt, en framtíðardraumur deildarinnar er, að hún fái húsið ein til afnota fyrir starfsemi sína og verður vonandi svo, fyrr en seinna. 2.2 Tölvumál Þótt tækjakostur lagadeildar hafi vissulega batnað mikið á undanförnum ár- um, er langt frá því að tölvu- og tækjakostur deildarinnar sé viðunandi. Helgast það fyrst og fremst af því hversu þröngur stakkur deildinni er skorinn við úthlutun fjár til tækjakaupa. Þannig er nokkur hluti tækjakosts löngu orðinn úreltur og tímabært að huga að endumýjun. Þá hefur þess ítrekað verið farið á leit að komið verði á innanhússnettengingu í Lögbergi, en án árangurs. Tölvuver laganema í Lögbergi hefur notið mikilla vinsælda laganema, sem og annarra háskólanema, en þar sem tölvuverið var sett á fót til að fullnægja þörfum þeirra laganema, sem ekki hafa aðgang að tölvum annars staðar, var þess farið á leit við nemendur annarra deilda að þeir vikju fyrir laganemum, en það hefur ekki enn náð fram að ganga. 2.3 Stöðumál Breytingar sem orðið hafa á föstum stöðum innan deildarinnar em þær að Páll Hreinsson var ráðinn dósent frá 1. september 1997 og Karl Axelsson var endurráðinn aðjúnkt frá 1. október 1997 til tveggja ára. Prófessorarnir Stefán Már Stefánsson, Jónatan Þórmundsspn og Þorgeir Örlygsson fengu rannsóknarleyfi á árinu 1997. Niðurstaða viðræðna lagadeildar og fulltrúa Tryggingastofnunar ríkisins þann 15. apríl 1997 um prófessorsstöðu í almannatryggingarétti varð sú að full- trúar Tryggingastofnunar töldu ekki raunhæft að ætla að stofnað yrði til sér- stakrar prófessorsstöðu í almannatryggingarétti. 2.4 Bókasafnsmál Á deildarfundi 23. október 1997 var samþykkt að deildarforseti tæki sæti í samráðsnefnd á vegum rektorsembættis háskólans til að fjalla um úrbætur í bókasafnsmálum lagadeildar, þar sem ófremdarástand ríkir í þessum efnum vegna þess hversu litlu fjármagni er veitt til bókakaupa. Fyrr um haustið hafði Viðar Már Matthíasson prófessor gert f.h. bókasafns- nefndar ítarlega úttekt á bókasafnsmálum deildarinnar. Þar kom m.a. fram að 153
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.