Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Blaðsíða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Blaðsíða 71
kvennafræði við Háskóla íslands, þannig að þeir sætu í kennslustundum ásamt stúdentum í 4. hiuta laganáms, sem valið hefðu kjörgreinarnar. Það skilyrði var þó sett að viðkomandi stúdentar hefðu lokið að minnsta kosti 60 eininga háskólanámi, áður en þeir ættu kost á að leggja stund á nám í þessum greinum. 2.7 Starfandi nefndir í lagadeild: Bókasafnsnejhd í bókasafnsnefnd lagadeildar eiga sæti prófessoramir Páll Sigurðsson og Viðar Már Matthíasson. Fulltrúi laganema er Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir. Hlutverk nefndarinnar er að vinna að eflingu bókasafns deildarinnar í sam- ráði við deildarforseta. Námsnefnd Námsnefnd skipa prófessorarnir Björn Þ. Guðmundsson deildarforseti sem jafnframt er formaður nefndarinnar og Davíð Þór Björgvinsson. Auk þess situr Heimir Örn Herbertsson laganemi í nefndinni f.h. Orators. Meginviðfangsefni námsnefndar er nú að taka upp einingakerfi við laga- deild. Húsnefiid Húsnefnd lagadeildar skipa Davíð Þór Björgvinsson prófessor og Jón Eðvald Malmquist laganemi. Hlutverk hennar er að vinna að viðhaldi og endurbótum á húsnæði deildar- innar í samráði við deildarforseta. Nefnd til undirbúnings 90 ára afmœlis lagakennslu 1. október 1998 Að tillögu deildarforseta var samþykkt á deildarfundi 19. desember 1997 að skipa þriggja manna nefnd til að undirbúa 90 ára afmæli lagakennslu 1. október 1998. Nefndina skipa: Jónatan Þórmundsson prófessor, formaður, tilnefndur af lagadeild, einn maður tilnefndur af Orator, félagi laganema, og annar tilnefndur af Hollvinafélagi lagadeildar, en þeim tilnefningum er ekki lokið. Nefnd til kanna leiðir til að koma á samningum við aðra skóla á háskólastigi um kennslu í lögfræði Skipuð var þriggja manna nefnd til þess að kanna möguleika á því að Laga- stofnun fyrir hönd lagadeildar geri samninga við aðra skóla á háskólastigi um kennslu í lögfræði fyrir nemendur viðkomandi skóla. í henni sitja Þorgeir Ör- lygsson prófessor formaður og Viðar Már Matthíasson prófessor auk kennslu- stjóra. Nefnd til að kynna og undirbúa upptöku einingakerfis í lagadeild Á deildarfundi 23. október 1997 var samþykkt að skipa sérstaka nefnd til þess að kynna og undirbúa upptöku einingakerfis í stað hlutakerfis í lagadeild. 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.