Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Page 16

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Page 16
Per Christiansen (f. 1949) er doktor frá Háskólanum í Osló (1988). Doktorsrit hans er „Norsk pengerett" (Oslo 1987). Hann er prófessor II við Háskólann í Tromsp og er nú dómritari EFTA-dómstólsins í Lúxemborg. Aður hefur hann starfað sem deildarstjóri í norska fjármálaráðuneytinu, skrifstofustjóri í Norges Bank og sendifulltrúi við fastanefnd Noregs hjá Evrópubandalaginu í Brussel. Per Christiansen: NOKKUR LÖGFRÆÐILEG ÁLITAEFNI VIÐ GILDISTÖKU EVRÓSINS1 EFNISYFIRLIT 1. FORSAGA 2. ÞJÓÐARÉTTUR 3. EVRÓPURÉTTUR 4. SKILGREININGAR 5. EVRÓ 6. ECU 7. GENGI OG NÁMUNDUN 8. SEÐLABANKAR 9. GILDI SAMNINGA 10. AÐLÖGUNARTÍMINN 11. AÐ AÐLÖGUNARTÍMA LOKNUM 12. PENINGARÉTTUR EINSTAKRA ÞJÓÐRÍKJA 13. RÍKI UTAN VIÐ EVRÓ-SVÆÐIÐ 14. NORSKT SJÓNARHORN 15. NIÐURSTÖÐUR 1 Höfundur þakkar Lars Wahl cand. oecon, deildarstjóra í fjármálaráðuneytinu og sendiráðunauti á sviði fjármála og hagfræði við fastanefnd ESB í Brussel og Sigurd Klakeg siv. æk, deildarstjóra í fjármálaráðuneytinu, upplýsingar og gagnlegar viðræður við undirbúning greinarinnar og Dóru Guðmundsdóttur og Tryggva Axelssyni fyrir þýðingu greinarinnar á íslensku. 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.