Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 29

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 29
nánari reglur m.a. um gerð eftirmynda og breytingu peningaseðla og myntar, um spilapeninga („fancy money“), o.s.frv.42 12. PENINGARÉTTUR EINSTAKRA ÞJÓÐRÍKJA I 6. gr. (1) reglugerðardraganna kemur skýrt fram að peningaréttur einstakra þátttökuríkja mun halda gildi sínu á aðlögunartímanum að svo miklu leyti sem ákvæði þeirra mæla ekki á annan veg. Þannig mun peningaréttur einstakra þjóðríkja styðja eða auka við ákvæði reglugerðarinnar svo og önnur ákvæði Evrópuréttarins að svo miklu leyti sem það er nauðsynlegt til þess að leysa deilumál í sambandi við peningakröfur bæði á aðlögunartímanum og eftir að honum lýkur. Það er ljóst af tíundu forsendu reglugerðardraganna að aðildarríki getur á aðlögunartímanum ákveðið að leyfa „að öllu leyti“ fulla notkun evró-eining- arinnar innan síns yfirráðasvæðis. Markmiðið með því er væntanlega að gefa aðildarríkjunum kost á því að gefa evró sterkari stöðu samkvæmt eigin rétti en sem leiðir af reglugerðinni. Til dæmis er hugsanlegt að samkvæmt eigin rétti - og að svo miklu leyti sem það telst vera nauðsynlegt - geti ríkin ákveðið að leyfa að færðir verði reikningar í evró, að skráning hlutabréfa og skuldabréfa verði í evró, að evró megi nota í opinberum rekstri, einnig til greiðslu á skött- um, afborgunum og opinberum gjöldum sem ákveðin eru í evró, o.s.frv.43 Einnig er mögulegt að evró verði notað í opinberum hagtölum og skýrslum og öðrum yfirlitum sem stjómvöld gefa út um fjármál, svo og eftir því sem við getur átt, með tilvísunum til eigin gjaldmiðils sem ríkið hefur gefið út fram að my ntbrey tingunni. í einkarétti hafa einnig verið kunngerðar áætlanir um víðtæka notkun á evró.44 Einnig er hugsanlegt að fjölþjóðafyrirtæki muni við gerð ársreikninga nota eingöngu evró 45 þar með talið að eigið fé þeirra verði umreiknað í evró, 42 Nefna má að flest aðildarríkin hafa staðfest Genfar-sáttmálann um vernd peningaseðla (The Convention for Supression of Counterfeiting Currency). Aðild að honum var samþykkt árið 1929 af Folkeforbundet. Almenn tilvísun til skyldu um að vemda eigin og annarra nkja peningaseðla var á þeim tíma talið vera fullnægjandi. 43 Um áramótin 1997-1998 höfðu yfirvöld m.a. á Ítalíu, í Austumld, Lúxemborg, Belgíu, Hollandi og Finnlandi lýst því yfir að þau stefndu að víðtækri notkun á evró á aðlögunartímanum. Einnig virðist stefnt að því sama í Þýskalandi og Frakklandi en ekki er ennþá ljóst hvort þau muni veita möguleika á skattlagningu í evró á árinu 1999. Stjómvöld í aðildarríkjunum hafa lýst því yfir að eigin gjaldmiðlar verði notaðir við gerð fjárlaga og ríkisreikninga á aðlögunartímanum. 44 Mörg fjölþjóða samtök sem hafa aðalstöðvar sínar í ríki innan Evrópusambandsins hafa ákveðið að nota evró í starfsemi sinni. Til dæmis má nefna belgíska félagið FINA sem hefur ákveðið þegar frá árinu 1998 að gefa út alla reikninga í Belgíu og Lúxemborg í belgískum og lúxembúrgískum frönkum og samsvarandi fjárhæð í evró (1 ECU jafngilt 1 evrói) og frá og með 1. janúar geta allir viðskiptamenn sem þess óska greitt reikninga frá FINA með evró. 45 Sbr. t.d. Euro Paper, nr. 2 „Accounting for the introduction of euro“ (júlí 1997) og nr. 6 „Checklist on the introduction of the euro for enterprises and auditors“ (september 1997). 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.