Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 33
Reglugerðin gildir fyrir öll aðildarríki Evrópusambandsins en aftur á móti takmarkast ákvæði reglugerðardraganna við þátttökuríki í myntbandalaginu, þ.e. aðildarríki að evró-svæðinu.55 Þó að ríki sem stendur utan við Evrópusambandið beri ekki að fara eftir þeim reglum sem hafa verið nefndar hér að ofan er ljóst að breytingin í evró mun hafa áhrif þar. Þessi áhrif munu verða mest hjá ríkjum sem eiga mikil viðskipti við riki sem eru innan evró-svæðisins. Áhrifin munu fyrst og fremst verða af efnahagslegum og pólitískum toga, en einnig má reikna með að réttarreglur verði fyrir áhrifum. í áttundu forsendu reglugerðarinnar er bent á að þegar skipt verður yfir í evró mun verða breyting á peningarétti í þeim aðildar- ríkjum sem þátt taka og viðurkenning á peningarétti sérhvers ríkis er almenn meginregla. Með hliðsjón af því og fyrst að reglan um gildi samninga er stað- fest með berum orðum í Evrópuréttinum þá verður samkvæmt skilningi ráðsins að viðurkenna meginregluna um gildi samninga, svo og annarra löggerninga í réttarkerfum þriðju ríkja.56 Búast má við því að fjármálamiðstöðvar utan Evrópusambandsins kunni að hafa hagsmuni af því að staðfesta regluna um gildi samninga með því að setja lög um þá samninga sem myntbreytingin kann að hafa áhrif á. Sem dæmi um þetta má nefna að New York fylki hefur ákveðið að setja í sérstök fylkislög þær meginreglur sem er að finna í reglugerðar- drögunum.57 14. NORSKT SJÓNARHORN Noregur getur verið nærtækt dæmi um land sem verður fyrir áhrifum af evrói án þess að lúta formlega þeim reglum sem gilda um evró-myntina. Samkvæmt norskum rétti þá verður litið á evró sem erlendan gjaldeyri. Hins vegar er líklegt að Noregur verði á meðal þeirra ríkja þar sem evró mun hafa mun stærra 55 Fyrir Stóra-Bretland og Danmörku gilda sérreglur skv. bókunum nr. 11 og nr. 12 við Maastricht- samninginn. Danmörk kemur til með að taka þátt í þriðja áfanganum með undanþágu. Stóra- Bretland hefur hins vegar tilkynnt ráðinu að það muni ekki taka þátt í þriðja áfanganum frá 1. janúar 1999. í bókun nr. 11 við Maastricht-samninginn kemur skýrt fram að 109. gr. L (4) í Rs. (123. gr. (4) Rs.) skuli ekki gilda um Stóra-Bretland undir þeim kringumstæðum. Reglugerðar- drögin taka fyrst og fremst til þeirra aðildarríkja sem eiga aðild að evró-svæðinu, en ekki skiptir minna máli að ákvæði reglugerðarinnar um gildi samninga, umreikning á gengi og hvernig eigi að námunda brotin, o.fl., skuli einnig gilda á Stóra-Bretlandi fyrst lagastoð hennar er gefin með tilvfsun til 235. gr. Rs. (sbr. 308. gr. Rs.) Vegna stöðu London sem alþjóðlegrar fjármálamiðstöðvar hefur verið talið mikilvægt að slík ákvæði hafi ótvfrætt gildi þar. 56 Því er m.a. þannig lýst í þessari forsendu að: „should lead to the recognition ... in the juris- diction of third countries", sbr. að öðru leyti þjóðarétt og neðanmálsgr. nr. 54. 57 Ég hef fengið upplýsingar um að á Islandi voru samþykkt á Alþingi 27. apríl 1998 lög nr. 39/1998, um áframhaldandi gildi samninga með tilkomu evrósins. í Japan og Sviss er ekki ráðgert að setja sérstök lög sem eiga að tryggja gildi samninga sem lúta japönskum eða svissneskum rétti, sbr. Andreas Sand og Anders Svor: „Euro-innfpringen - konverteringsscenariet og rettslige konsekvenser for finansiell formue i EU-valuter“, bls. 515. í Noregi mun sömuleiðis ekki ráðgert að setja sérstök lög um þetta efni. 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.