Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Side 39

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Side 39
eigi að nota evró í Noregi, ef menn kjósa að nota þann gjaldmiðil, er því fyrst og fremst pólitísk spurning. 15. NIÐURSTÖÐUR Almennt má segja að innleiðing evrós sem sameiginlegs gjaldmiðils hjá mörgum ríkjum Evrópusambandsins frá 1. janúar 1999 muni ekki valda um- fangsmiklum eða erfiðum peningaréttarlegum vandamálum innan Evrópu- sambandsins. Mörg álitaefni hafa einnig verið leyst með ákvæðum í Evrópu- réttinum, eða með reglum sem fyrirhugað er að setja í Evrópurétt. Þá er ekki ástæða til að ætla að formlega séð verði um nein vandamál að ræða í sambandi við ríki sem eru utan Evrópusambandsins, svo sem í Noregi, þar eð einstök ríki munu setja samsvarandi ákvæði í löggjöf sína á sama tíma og önnur ríki munu telja að gildandi réttur þeirra sé fullnægjandi og ekki ástæða til sérstakrar lagasetningar. 123

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.