Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Side 40

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Side 40
Óttar Pálsson lauk lagaprófi frá Háskóla íslands vorið 1997. Hann varð héraðsdómlögmaður í janúar 1998 og starfar á skrifstofu A&P Lögmanna í Reykjavík. Óttar Pálsson: SKAÐABÓTAÁBYRGÐ AÐILDARRÍKJA EES- SAMNINGSINS GAGNVART EINSTAKLINGUM OG LÖGAÐILUM EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. FORDÆMISGILDI FRANCOVICH-MÁLSINS 2.1 Almennt um skýringu 6. gr. EES-samningsins 2.2 Dómar sem máli skipta 2.2 Ákvæði efnislega samhljóða 3. UPPBYGGING OG GRUNDVALLARREGLUR EES-SAMNINGSINS 3.1 Röksemdir Evrópudómstólsins í Francovich-málinu 3.2 Eðli og uppbygging EES-samningsins 3.3 Grundvallarreglur EES-samningsins 3.4 Staða einstaklinga innan Evrópska efnahagssvæðisins 4. SKAÐABÓTASKYLDA AÐILDARRÍKJA - EINNIG MEGINREGLA AÐ EES-RÉTTI? 1. INNGANGUR EES-samningurinn er umfangsmesti þjóðréttarsamningur sem íslendingar hafa gerst aðilar að. Hann felur það í sér að þau EFTA-ríki sem eiga að honum aðild skuldbinda sig til að taka yfir löggjöf Evrópubandalagsins á ákveðnum sviðum.1 Með samningnum er stefnt að því að mynda öflugt og einsleitt 1 í grein þessari er nánast eingöngu fjallað um réttarreglur Evrópubandalagsins (EB). Hugtakið Evrópusamband verður því ekki notað nema það eigi sérstaklega við. 124

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.