Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 55

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Qupperneq 55
við það svið sem EES-samningurinn tekur til og stöðuna innan EB-réttar eins og hún var fyrir gildistöku Maastrichtsamninganna 1. nóvember 1993. 3.2 Eðli og uppbygging EES-samningsins Segja má að EES-samningurinn hafi tvíþætt eðli sem erfitt er að samrýma. Annars vegar er hann þjóðréttarsamningur milli samningsaðilanna og sem slíkur lýtur hann skráðum og óskráðum skilmálum þjóðaréttar. Lögð er áhersla á það af hálfu EFTA-ríkjanna að sjálfsákvörðunarréttur þeirra sé ekki skertur.42 Hins vegar miðar hann að því að nálgast Rómarsáttmálann og EB-rétt á ákveðnum sviðum eins og frekast er unnt með sameiginlegum reglum og samræmdri beitingu þeirra. EES-samningurinn hefur nokkur einkenni hefðbundinna þjóðréttarsamninga. Sem dæmi má nefna að ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar skulu tekn- ar með samkomulagi milli bandalagsins annars vegar og EFTA-ríkjanna, sem mæla einum rómi, hins vegar, sbr. 2. mgr. 93. gr. samningsins. Þetta þýðir með öðrum orðum að hvert EFTA-ríki hefur neitunarvald innan sameiginlegu EES- nefndarinnar. Einnig má nefna reglur um öryggisráðstafanir í 112.-114. gr. Samkvæmt þeim getur samningsaðili gripið til einhliða öryggisráðstafana sem kunna svo að kalla á jöfnunarráðstafanir af hálfu annarra samningsaðila. Þá má nefna það að löggjafarvald hefur ekki verið framselt til stofnana EES, sbr. bókun 35. Ef lögð er höfuð áhersla á nefnd atriði verður niðurstaðan líklega sú að EES- samningurinn hafi einungis áhrif í samskiptum aðildarríkjanna að þjóðarétti. Einstaklingar geti á hinn bóginn ekki byggt á samningnum eða þeim reglum sem af honum leiða beinan rétt enda öðlist EES-reglur ekki lagagildi fyrr en eftir lögfestingu í landsrétt eftir stjómskipulegum leiðum. Önnur atriði EES- samningsins virðast á hinn bóginn benda til þess að markmið samningsaðila hafi verið að ganga lengra í þá átt að veita einstaklingum réttindi en tíðkast með hefðbundnum þjóðréttarsamningum. Verður nú að þeim vikið. Samkvæmt 1. mgr. 1. gr. EES-samningsins er markmið hans að stuðla að stöðugri og jafnri eflingu viðskipta- og efnahagstengsla samningsaðila við sömu samkeppnisskilyrði og eftir sömu reglum með það fyrir augum að mynda einsleitt Evrópskt efnahagssvæði. í því skyni hafa samningsaðilar komið sér saman um frjálsa vöruflutninga, fólksflutninga, þjónustustarfsemi og fjár- magnsflutninga milli aðildarríkjanna auk þess sem kveðið er á um það að komið verði á kerfi sem tryggi að samkeppni raskist ekki og að reglur þar að lútandi verði virtar af öllum. Þá er ætlunin að koma á nánari samvinnu á öðrum 42 f greinargerð með frumvarpi til laga um Evrópska efnahagssvæðið, sem síðar varð að lögum 2/1993, segir að af íslands hálfu hafi það verið eitt meginsamningsmarkmiðið, sem fleiri EFTA- ríkja, að samningurinn myndi ekki leiða til breytinga á stjómarskrá, að ekkert löggjafarvald yrði fært til sameiginlegra stofnana og að engar breytingar yrðu nauðsynlegar á fyrirkomulagi ákvarðanatöku innanlands. Sjá Alþt. 1992, A-deild, bls. 51. Hið sama kemur fram í greinargerð með tillögu norska Stórþingsins nr. 100 (1991-92), bls. 316. (St.prp. nr. 100 (1991-92), s. 316.) 139
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.