Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 13

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 13
vitnað í dönsk lögskýringargögn. Hana beri að skilja svo að alltaf þegar sýnt er fram á fjártjón hins slasaða vegna skertrar vinnugetu sé varanleg örorka hans metin 15% þó tekjutapið nái ekki 15%. Þessi lögskýring kemur greinilega fram í bók Jens Mpller, Erstatningsan- svarsloven med kommentarer, 4. útgáfu 1996, bls. 116-117og 118, og eftir regl- unni er farið í Danmörku. A bls. 118 í bók Mpller segir svo um þetta: Reglen í EAL § 5 om, at det ikke ydes erstatning ved et erhvervsevnetab pá mindre end 15%, skal som nævnt forstás pá samme máde som reglen ASFL. Dette betyder, at der ogsá i den private erstatningsret skal ydes erstatning med mindst 15%, hvis tabet er klart og varigt. Hvers vegna þessar mikilvægu skýringar um túlkun lagagreinarinnar komu ekki fram í upphaflega frumvarpinu og hvers vegna þeirra var hvergi getið í andsvörum við gagnrýni á greinina er illskiljanlegt. Ef réttar upplýsingar hefðu fengist strax er ljóst að enginn hefði hreyft and- mælum því að þannig túlkuð er greinin mun eðlilegri og réttlátari en breytt. 6.2 Margföldunarstuðullinn Margföldunarstuðull 6. gr. er hækkaður úr 6,0 í 7,5 og 9. grein laganna jafnframt breytt á þann hátt að bætur lækka frá 26 ára aldri en ekki frá 56 ára aldri eins og í fyrra frumvarpinu. Hvers vegna margföldunarstuðullinn 7,5 er nú valinn er ekki rökstutt í frum- varpinu frekar en fyrri ákvörðun í eldra frumvarpinu. í báðum frumvörpunum er þetta skýrt svo á bls. 13: „Lágur margföldunarstuðull vegur á móti því hagræði sem tjónþoli hefur af því að greiðslur frá þriðja manni dragast ekki frá skaðabótakröfu hans“. Þessi skýring getur átt við þá sem slasast í umferðarslysum í vinnu eða á leið til eða frá vinnu og fá bætur frá Tryggingastofnun ríkisins og slysatryggingu launþega en hefur litla þýðingu fyrir aðra slasaða sem fá yfirleitt ekki bætur frá þriðja manni. Er þá tjón þeirra fyrrnefndu ofbætt eða tjón hinna síðarnefndu ekki bætt að fullu? Hugsanlega liggja þarna að baki útreikningar tryggingastærðfræðings þó að þess sé ekki getið. Ef svo er hefði átt að birta þá útreikninga í athugasemdum með frumvarpinu. Margföldunarstuðullinn 7,5 virðist hins vegar hrein ágiskun til kom- in vegna eftirfarandi fullyrðinga á bls. 13. Þar segir að fastur stuðull sé til þess fallinn annars vegar „að einfalda ákvörðun bótafjárhæðar og hins vegar að komast hjá miklum og tíðum sveiflum á bótafjárhæðum vegna breytinga á vöxtum“. 6.3 Lækkun bóta vegna aldurs í frumvarpinu er reglum 1. mgr. 9. greinar um lækkun vegna aldurs breytt á þann hátt að skerðingin byrjar við 26 ára aldur í stað 56 ára áður. 181
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.