Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Blaðsíða 55
gr. að miða skal við það tímamark þegar áhættan af söluhlut flyst frá seljanda
yfir til kaupanda. Frá þessu eru nokkrar undantekningar í 2. mgr. 21. gr. kpl. Eru
þetta í aðalatriðum, eins og áður var rakið, sömu reglur og giltu í tíð eldri laga.
Almennt má um hinar nýju reglur segja að þær hafa styrkt réttarstöðu neyt-
enda verulega án þess þó að leggja óhæfilegar byrðar á viðskiptalífið. Þá má og
segja að með setning hinna nýju laga um lausafjárkaup og laga um neyt-
endakaup og fasteignakaup hafi lagasamræmi á þessu þýðingarmikla sviði rétt-
arins aukist og er það til þess fallið að auka öryggi í réttarframkvæmdinni.®
HEIMILDIR:
Alþingistíðindi, A-deild, 1999-2000, bls. 769-942.
Alþingistíðindi, A-deild, 2001-2002, bls. 1426-1484.
Alþingistíðindi, A-deild, 2002-2003, bls. 3791-3807.
Olafur Lárusson: Kaflar úr kröfurétti. Reykjavík 1965.
Viðar Már Matthíasson: „Skaðabótareglur laga um fasteignakaup nr. 40/2002“.
Úlfljótur. 3. tbl. 56. árg. 2003.
„Riftun og framkvæmd hennar samkvæmt lögum um fasteignakaup nr. 40/2002“.
Tímarit lögfræðinga. 2. hefti. 2003.
„Gallahugtak laga um fasteignakaup nr. 40/2002“. Lögberg. Rit Lagastofnunar
Háskóla íslands. Reykjavík 2003.
Vinding Kruse, Anders: Köbsretten. Kaupmannahöfn 1992.
Willer Fr., Christian: Kjöpsretten i et nptteskall. 3. útg. Bergen 1997.
Þorgeir Örlygsson: „Efndir in natura“. Tímarit lögfræðinga. 4. hefti. 50. árg. 2000.
Kaflar úr kröfurétti II. Almennar reglur um aðilaskipti að kröfuréttindum,
handrit. Reykjavík 2001.
„Gildissvið kaupalaga nr. 50/2000“. Tímarit lögfræðinga. 1. hefti. 52. árg.
2002.
Kaflar úr kröfurétti IV. Skaðabótaregiur kauplaga, handrit til kennslu við
lagadeild Háskóla íslands. Reykjavík 2002.
„Riftunarreglur kaupalaga nr. 50/2000". Tímarit lögfræðinga. 3. hefti. 53. árg.
2003.
239