Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Blaðsíða 67
málið undir úrskurðamefnd skipulags- og byggingarmála. Ákvæði 2. mgr. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga veitir aðila máls svo og hlutaðeigandi sveitar- stjóm heimild til þess að bera slrk mál beint undir úrskurð nefndarinnar. Þegar það er gert tekur úrskurðamefnd skipulags- og byggingarmála ákvörðun á fyrsta stjómsýslustigi. Ekki er möguleiki að kæra þessa ákvörðun nefndarinnar til annars stjómvalds. Meginkosturinn við að geta leitað beint til úrskurðamefndar skipulags- og byggingarmála með vafaatriði af þessum toga felst í því að þá þarf málsaðili ekki fyrst að láta útbúa dýr hönnunargögn, sem byggingaryfirvöld sveitarfélaga áskilja almennt sem forsendu fyrir því að málið verið tekið til afgreiðslu áður en skorið hefur verið úr því hvort framkvæmdin er yfirleitt leyfisskyld skv. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga. Þess má geta að sambærilegt ákvæði er í 3. mgr. 36. gr. laganna um að úrskurðamefnd skipulags- og byggingarmála geti skorið úr ágreiningi um bygg- ingarleyfisskyldu. 7. HVER ER BÆR TIL ÞESS AÐ VEITA FRAMKVÆMDALEYFI? Samkvæmt 2. mgr. 3. gr. skipulags- og byggingarlaga veita sveitarstjómir byggingar- og framkvæmdaleyfi. Þetta er í raun áréttað í 2. málsl. 27. gr. lag- anna þar sem tekið er fram að óheimilt sé að hefja framkvæmdir sem falla undir ákvæðið „fyrr en að fengnu framkvæmdaleyfi viðkomandi sveitarstjómar“. Þetta er ennfremur áréttað í 7. mgr. greinar 2.4, 2. mgr. greinar 2.5, 1. mgr. greinar 9.1 og 1. tölul. greinar 9.3 í skipulagsreglugerð nr. 400/1998. I 44. gr. skipulags- og byggingarlaga er lögmælt sú málsmeðferð að ekki megi gefa út skriflegt byggingarleyfi fyrr en sveitarstjóm hafi staðfest sam- þykkt byggingamefndar um veitingu byggingarleyfis. Sambærilegt ákvæði er ekki lögfest í skipulags- og byggingarlögum varðandi framkvœmdaleyfi þótt tekið sé fram að sveitarstjómir annist veitingu framkvæmdaleyfis í 2. málsl. 2. málsgr. 3. gr. laganna. Mælt er svo fyrir í 7. mgr. greinar 2.4 í skipulagsreglu- gerð að skipulagsnefnd fjalli um umsóknir um framkvæmdaleyfi og geri tillögu til sveitarstjómar um afgreiðslu þeirra. í 1. mgr. greinar 9.3 í skipulagsreglugerð kemur síðan fram að gefa megi út skriflegt framkvæmdaleyfi þegar sveitar- stjóm hafi staðfest samþykkt skipulagsnefndar um veitingu framkvæmdaleyfis. I ljósi þess að ákvæði skipulagsreglugerðar um framkvæmdaleyfi hafa sérstaka lagastoð í 4. mgr. 27. gr. skipulags- og byggingarlaga, sbr. 4. gr. laga nr. 135/1997, verður að ætla að sveitarstjórn hafi það ekki á valdi sínu að mæla fyrir um aðra málsmeðferð sem fer í andstöðu við ákvæðið. Það er athyglisvert að í reglugerðinni er skipulagsnefnd falið að afgreiða þessi mál. I 3. mgr. 39. gr. skipulags- og byggingarlaga er á hinn bóginn kveðið svo á að byggingamefnd geti með samþykki sveitarstjómar veitt byggingarfull- trúa umboð til að gefa út byggingar- og framkvæmdaleyfi fyrir tilteknum, minni háttar framkvæmdum enda sé ótvírætt að framkvæmd samræmist gildandi deili- skipulagi og að hönnunargögn séu fullnægjandi. Ætla verður að þessi valdfram- 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.