Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Blaðsíða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2004, Blaðsíða 78
44/1999 taka til. Þótt stjómvaldi sé að lögum skylt að leita sérstakrar umsagnar utanaðkomandi aðila áður en það tekur ákvörðun í máli, er umsögnin ekki bindandi fyrir stjómvaldið við ákvörðun málsins samkvæmt meginregluin stjórnsýsluréttar, nema svo sé fyrir mælt í lögum.45 Af þeim sökum eru um- sagnir Umhverfisstofnunar og náttúruvemdarnefndar ekki bindandi fyrir sveitarstjórn við úrlausn máls um framkvæmdaleyfi. í kafla 9 hér að framan var komist að þeirri niðurstöðu að ekki yrði aukið við skilyrði þau, sem uppfylla þarf til að fá útgefið framkvæmdaleyfi, frá því sem skýrlega er fyrir mælt í 27. gr. skipulags- og byggingarlaga, á annan hátt en með lögum. í kafla 10 var síðan komist að þeirri niðurstöðu að sveitarstjóm geti ekki bundið framkvæmdaleyfi skilyrðum nema lög heimili það sérstaklega. Þegar þetta er virt virðist ljóst að umsagnir Umhverfisstofnunar og umhverfis- nefndar hafa sjaldnast áhrif á úrlausn máls þar sem sveitarstjórnir hafa ekki almenna lagaheimild til þess að skilyrðisbinda framkvæmdaleyfi í samræmi við tillögur þeirra. Frá þessu er þó undantekning þegar framkvæmdaleyfi er byggt á 3. tölul. ákvæða til bráðabirgða í skipulags- og byggingarlögum en þá er sveitarstjórn heimilt að setja skilyrði í framkvæmdaleyfi. 12. STJÓRNSÝSLUKÆRA Með stjórnsýslukæru er átt við það réttarúrræði þegar aðili máls eða annar sá sem kærurétt á skýtur stjómvaldsákvörðun til æðra stjórnvalds sem skylt er að endurskoða ákvörðunina.46 Heimilt er að kæra ákvarðanir byggingamefndar eða sveitarstjómar á sviði skipulags- og byggingarmála til úrskurðamefndar skipulags- og byggingar- mála. Samkvæmt 1. málsl. 2. mgr. 8. gr. skipulags- og byggingarlaga kveður nefndin upp úrskurði í ágreiningsmálum um skipulags- og byggingarmál sam- kvæmt lögum nr. 73/1997. Með gagnályktun frá þessu ákvæði fellur það al- mennt ekki í hlut nefndarinnar að skera beint úr deilum samkvæmt öðrum lögum. í úrskurði úrskurðamefndar skipulags- og byggingarmála frá 30. desember 1999 í máli nr. 53/1999 var kærð ákvörðun um að veita fram- kvæmdaleyfi fyrir gerð reiðvegar. Því var m.a. borið við að framkvæmdin væri ekki í samræmi við 35. gr. laga nr. 44/1999 um náttúmvemd en þar er kveðið svo á að við hönnun vega, virkjana, verksmiðja og annarra mannvirkja skuli þess gætt að þau falli sem best að svipmóti lands. I úrskurði nefndarinnar var tekið fram að skv. 74. gr. laga nr. 44/1999 um náttúruvemd verði ágreiningi um ákvörðun er varðar framkvæmd þeirra laga skotið til umhverfisráðherra. Varð því ekki séð að mál er vörðuðu framkvæmd náttúruvemdarlaga eða brot gegn 45 Sbr. t.d. SUA 1989:58 og SUA 1990:158. Sjá einnig Páll Hreinsson: „Álitsumleitan". Afmælis- rit Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Reykjavík 1994, bls. 407-433. 46 Sjá nánar Páll Hreinsson: Stjómsýslulögin - skýringarrit, bls. 251-284. 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.