Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Síða 40

Ægir - 01.09.1996, Síða 40
Vökvaleiðslur og tengi Sérfræðingar í vökvakerfum Fyrirtækiö Vökvaleiðslur og tengi hf. var stofnað árið 1968 af Þórarni Gísla- syni. Eins og nafnið bendir til var fyrirtækið upphaflega stofnað til þess að flytja inn efni til háþrýstibúnaðar, smíði og þjónustu ásamt efnissölu. Hjá fyrirtækinu eru smíðaðar allar gerð- ir af há- og lágþrýstivökvaslöngum af mörgum stærðum og gerðum allt eftir óskum hvers og eins og fyrirtækið hefur alla tíð lagt metnað sinn í vandaða vinnu og góða þjónustu. Einnig eru smíðuð rör af ýmsum stærðum og gerðum s.s. loftrör, olíurör, vökvaþrýstirör, bremsurör, spíss- rör, beygð og frágengin við hæfi hverrar vélar og auk þess annast starfsmenn fyrir- tækisins sérpantanir á þeim vörum sem ekki eru til á lager. „Við leggjum aðaláherslu á góða þjón- ustu og vandaða vöru," sagði Garðar Skarphéðinsson framkvæmdastjóri hjá Vökvaleiðslum og tengjum í samtali við Ægi. í dag starfa átta manns hjá Vökvaleiðsl- um og Tengjum, aðallega vélvirkjar og vél- stjórar og að sögn Garðars er samankomin mikil tækniþekking þar innan veggja sem tryggir það að viðskiptavinirnir fá alltaf fullkomnustu þjónustu sem völ er á. „Það sem lýsir þjónustu okkar í hnot- skurn er að hingað koma menn með rörið eða slönguna sem hefur gefið sig og við klæðskerasaumum nákvæmlega eins hlut í staðinn." Vökvakerfi eru samansett úr mjög mörgum hlutum, leiðslum, rörum, þétt- ingum, tengjum, lokum og stýritækjum. Vökvakerfi eru víða notuð bæði í vélum, bílum, skipum og iðnaði og hlutverk Vökvaleiðsla og Tengja er að eiga alltaf til allt sem þarf að skipta um og smíða það sem ekki er til á lager. Eins og líklegt má telja em það einkum slöngur og rör sem gefa sig í vökvakerf- um þar sem mest mæðir á þeim hlutum. Vökvakerfi um borð í skipum eru undir gífurlegu álagi og aðstæður erfiðari en víða í landi, meiri tæring og álag. Slöngur í vökvakerfum geta þurft að þola 300-400 kílóa þrýsting á fersentimetra og gefur því auga leið að ekki dugar að setja venjulega gúmmíslöngu í staðinn. Garð- ar segir að ýmist séu notuð rör eða Starfsfólk hjá Vökvaleiðslum og tengjum. vírofnar slöngur með allt að fjórum vírofnum lögum. Að sögn Garðars hafa lengi ekki orðið miklar breytingar á uppbyggingu vökva- kerfa en tölvutæknin er komin til skjal- anna og tölvur stýra vökvakerfum nútím- ans með miklu meiri nákvæmni en áður þekktist þó kerfið sé í grunneðli sínu hið sama. Vökvaleiðslur og Tengi hafa ekki farið varhluta af þeirri uppsveiflu sem er í sjáv- arútvegi því mikil aukning varð í sölu fyrirtækisins sérstaklega á seinni hluta síðasta árs og í byrjun þessa árs. „Þetta er einkum viðhaldsverkefni, menn eru að endurnýja vökvakerfi í skip- unum en það má segja að mikil uppsöfn- uð viðhaldsþörf hafi verið orðin í flotan- um." Þótt miklar breytingar standi nú yfir á loðnuflotanum þá eru flest stærri verk- efnin unnin erlendis og koma því ekki inn á borð hjá Vökvaleiðslum og Tengj- um en Garðar segir að fyrirtækið njóti samt góðs af. Á sjávarútvegssýningunni verður þjónusta og vöruúrval Vökvaleiðsla og Tengja kynnt ítarlega en framarlega á oddinum verður ný tegund tengja til samsetninga á vökvakerfum. Þetta eru tengi frá Straub sem hafa vakið mikla at- hygli. Straub tengi er gífurlega einfalt í uppsetningu því aðeins þarf að skera rör- in, setja tengið á og herða bolta. Engar suður og ekkert þarf að snitta. Þetta gerir alla uppsetningu vökvakerfa fljótlegri og einfaldari og auðvelt að koma því við í meiri þrengslum en eldri lausnum. Málmhlutar eru ryðfríir sem tryggir mikla endingu. „Þetta hefur vakið mikla og verðskuld- aða athygli þeirra sem þurfa að gera við og umgangast vökvakerfi því með þess- um nýju tengjum er þægilegt að taka sundur rör til að auðvelda viðgerðir því samsetning að nýju er svo fljótleg." □ 40 ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.