Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1996, Page 112

Ægir - 01.09.1996, Page 112
Golíat ehf. kynnir ViðhaldsStjóra: Viðskiptavinirnir eru besta auglýsingin „Við höldum því fram að hvaða fyrirtæki sem er geti nýtt sér Viðhald- Stjóra og höfum byggt hann þannig upp að hann henti bæði stórum og smáum fyrirtækjum. En við teljum að hann komi ekki einungis að gagni í stórum fiskiskipum eða fyrirtækjum, því einstaklingur sem t.d. rekur skurðgröfu eða vörubíl getur allt eins nýtt sér forritið með góð- um árangri," segir Davíð Hafsteinsson, rafmagnsiðnfræðingur og fram- kvæmdastjóri Golíats ehf. Það fyrirtæki annast sölu á forritinu og þjónustu við notendur þess. sparaði eiganda sínum umtalsverðar fjár- hæðir. Þannig var mál með vexti að vél- stjórinn á skuttogaranum Ólafi Jónssyni GK 404 hugðist gera upptekt á skilvindu skipsins. Hann fór inn í ViðhaldsStjóra til að sjá hvaða varahluti hann ætti og hverja hann þyrfti að panta. Þar blasti jafnframt við hvað hver hlutur kostaði og að um verulegar upphæðir væri að ræða. Vélstjórinn ákvað, eftir að hafa metið ástand skilvindunnar, að fresta upptekt- inni tímabundið og enda hlutina lengur. Hann flutti verkið aftur um hálft ár og skráði nýja dagsetningu inn í tölvuna. Forritið lét hann vita að 6 mánuðum liðn- um og þá endurmat hann stöðuna og frestaði upptektinni að nýju um aðra 6 mánuði. Þarna kom ViðhaldsStjóri tví- mælalaust að góðum notum og sparaði viðkomandi útgerð umtalsverðar fjárhæðir." íslenskt og ódýrt Davíð og Ásgeir Guðmundsson hafa hannað og þróað ViðhaldsStjóra, tölvufor- rit sem stjórnar og skipuleggur viðhald vélbúnaðarkerfa. Ásgeir, sem starfar nú sem kennari í Vélskóla íslands, er vél- tæknifræðingur og vélstjóri að mennt og með margra ára reynslu á sjó. Sú reynsla kom að góðum notum þegar þeir félagar hófust handa við forritasmíðina. „Ástæðan fyrir því að við ákváðum að búa til okkar eigið viðhaldsfonit var sú að forritin, sem fyrir voru á markaðnum, voru bæði flókin og dýr. Við fundum að það var þörf fyrir ódýrt forrit sem væri einfalt í notkun," segir Davíð. Hann segist ánægður með hvernig til hefur tekist. „Þegar Samherji, eitt af stærstu útgerðarfyrirtækjum landsins, ákvað að setja upp viðhaldsforrit í öllum skipum sínum, valdi fyrirtækið Viðhalds- Stjóra. Sömu sögu er að segja af ÚA, Granda, Sæplasti og Flúðasveppum, svo dæmi séu nefnd. Viðskiptavinirnir eru tví- mælalaust besta auglýsingin fyrir forritið," segir Davíð. Viðhaldið skipulagt Aðspurður hvernig forritið virki segir Davíð að það sé notað til þess að skipu- leggja, stjórna og fylgjast með viðhaldi vélbúnaðarkerfa. Skrá þurfi öll helstu tæki og búnað og ákveða hvenær þau þurfi við- halds við. Nauðsynlegt sé að skrásetja jafnóðum viðhaldssögu hvers tækis og einnig sé gott að hafa við höndina upp- lýsingar um umboð og þjónustuaðila. „Við erum iðulega spurðir að því hvort árangur af notkun ViðhaldsStjóra sé mæl- ananlegur. Það getur stundum verið erfitt að meta árangurinn afdráttarlaust en ég get vissulega nefnt dæmi þar sem forritið Auðvelt í notkun ViðhaldsStjóri er framleiddur fyrir mörg stýrikerfi, svo sem Windows 3.1, Windows NT, Windows 95 og Mac OS. Davíð segir forritið auðvelt í notkun og að menn þurfi alls ekki fullkominn tölvu- búnað til að keyra það. Hann viti dæmi þess að forritið sé notað í 386-vélum með 4 megabæta vinnsluminni. „Við höfum farið okkur hægt í mark- aðssetningunni. Við viljum þróa forritið enn frekar hér heima og þrautreyna það áður en við kynnum það á alþjóðamark- aði. Við höfum reyndar fengið beiðnir er- lendis frá og það kemur að því innan tíðar að við sinnum þeim. Ég geri fastlega ráð fyrir að forritið verði fáanlegt á fleiri tungumálum í lok næsta árs," segir hann. Ný útgáfa kynnt á sjávarútvegssýn- ingunni Forritið hefur verið í stöðugri þróun í rúm fjögur ár. Það hefur tekið talsverðum breytingum á þessum tíma og nú er ný og endurbætt útgáfa, ViðhaldsStjóri 3.0, að koma á markaðinn. Hún verður kynnt í fyrsta sinn á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll dagana 18.-21. september nk. Þar verður forritið boðið tii sölu ásamt fullkominni tölvu á mjög hagstæðu verði. Þá verða vélstjórar, sem hafa reynslu af notkun forritsins, sýningargestum til ráð- gjafar. □ Hjalti Bogason yfirvél- stjóri á Akureyrinni EA 110 við tölvuna í vélgcesluklefanum. Viðhaldsstjóri hefur verið notaður um borð í skipinu í rúmt ár með góðum árangri. 11 2 ÆGIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.