Ægir - 01.09.1996, Page 123
SKOÐANIRÁ AÐSTÖÐU, BÚNAÐI,
HREINLÆTI OG INNRA EFTIRLITI
Samkvœmt lögum um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra (nr. 93/1992) er
öllum sem veiða, flytja, geyma og/eða vinna sjávarafla skylt að hafa samning við skoðunar-
stofu, sem viðurkennd er af Fiskistofu. Hlutverk hennar er að hafa eftirlit með að ákvæði laga
og reglugerða séu haldin. Nýja skoðunarstofan fékk starfsleyfi frá Fiskistofu í apríl 1993 og
er í dag stærsta skoðunarstofa landsins.
RÁÐGJÖF UM UPPSETNINGU
EiACCP-GÆÐAEFTIRLITSKERFA
1 lögum um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra (nr. 93/1992) er gerð
krafa til framleiðenda um að þeirkomi á innra eftirliti með framleiðslu sinni. Innra eftirlitið
skal byggt á s.k. HACCP-gœðaeftirlitskerfi. Ráðgjafi Nýju skoðunarstofunnar hfhefur aflað
sér víðtœkrar þekkingar á uppsetningu slíkra kerfa í matvœlaiðnað og getur því boðið
matvœlaframleiðendum sértœka aðstoð á þessu sviði.
NÁMSKEIÐ UM GÆÐAMÁL FYRIR
FÓLK í MATVÆLAIÐNAÐI
Eigi HACCP-gœðaeftirlitskerfi að skila tilœtluðum árangri er mikilvœgt að allir starfsmenn
fyrirtœkisins hljóti þjálfun á sviði gœðaeftirlits. Nýja skoðunarstofan hfhefur á undanfömum
árum staðið fyrir 1-2 daga námskeiðum um HACCP-gœðaeftirlitskerfið fyrir starfsfólk í
matvœlaiðnaði. Námskeiðinu lýkur með prófifrá Fiskistofu og hljóta þátttakendur viðurkenn-
ingarskjal til staðfestingar á að þeir liafi lokið umrœddri þjálfun.
ÚTTEKT Á HRÁEFNI, AFURÐUM OG
VINNSFU
I lok ársins 1993 voru lög um eftirlit og mat áfiski og fiskafurðum (nr. 55/1968) felld úr
gildi. Þar með var opinbert fiskmat á íslandi úr sögunni. Skoðunarmenn Nýju skoðunar-
stofunnar hf eru allir þrautþjálfaðir fiskmatsmenn. Nýja skoðunarstofan er því vel i stakk
búin til að veita þessa þjónustu óski framleiðandi, útflytjandi, kaupandi eða aðrir hagsmuna-
aðilar eftir því.
Skrifstofa í Reykjavík.
Róbert Hlöðversson, framkvœmdastjóri
Elín Helgadóttir, skrifstofustjóri
Kringlan 7-103 Reykjavík
Sími: 568 1333. Fax: 568 8441.
Skoðanir á Suður- og Suðvesturlandi:
Stefán Runólfsson skoðunarmaður
Símar: 568 1333 & 854 3811.
Skoðanir á Norðurlandi:
Jón Helgason skoðunarmaður.
Holtagerði 5 - 640 Húsavík.
Símar: 464 1649 & 854 3810.
Skoðanir á VestJjörðum:
Gunnar Þórðarson skoðunarmaður
Túngötu 3 - 400 ísafirði.
Símar: 456 4316 & 854 3812.
NYJk
SKg)ÐUNAR
/STOF/1N*
Húsi verslunarinnar
Kringlunni 7 • 103 Reykjavík
Sími 568 1333 • Fax 568 8441