Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Síða 142

Ægir - 01.09.1996, Síða 142
Micró, ryðfrí smíði: Knáir og smáir „Frá því við hófum starfsemi fyrirtækisins í mars síðastliðnum hefur gengið alveg gríðarlega vel. Það má segja að við höfum haft meira en nóg að gera og höfum ekki misst úr einn einasta klukkutíma frá upp- hafi," sagði Steinn Á. Ásgeirsson í samtali við Ægi en hann er annar tveggja eigenda og starfsmanna Micró. Hinn eigandinn er Sveinn Sig- urðsson en þeir félagar eru báðir vélvirkjar og hafa að baki starfs- reynslu í tæpan áratug í ýmsum vélsmiðjum og blikksmiðjum. Micró sérhæfir sig í ryðfrírri smíði og rækjan í vörumerki fyrirtækisins vísar til þess að langflest verkefni þeirra fram til þessa hafa tengst rækjuiðnaði, sérstak- lega rækjuskipum. „Við smíðuðum alla vinnslulínuna í Svalbarða SI eftir okkar eigin teikningu og það gekk afar vel. Við smíðuðum hluta af vinnslulínum í Stakfellið á Þórshöfn og þeir togarar sem við þjón- ustum eru m.a. Hersir ÁR, Gissur ÁR, Siglfirðingur SI, Siglir SI, Svalbarði SI, Helga RE og Stakfell ÞH." Við gerum tilboð í stór sem smá verk ef óskað er, við getum tekið hluta af verkum og smíðað hluta af línum, ein- stök færibönd eða heilar vinnslulínur. Aðalatriðið er að við vinnum aðeins í ryðfríu stáli og engu öðru. Það að vinna í ryðfríu stáli krefst ákveðinnar sérþekk- ingar og reynslu sem við teljum okkur hafa í ríkum mæli og svo hentar það ekki að blanda slíkri smíði saman við al- menna járnsmíði af tæknilegum ástæð- félagar í Micró, Steinn og Sveinn sér ör- stutt hlé frá starfi sínu um borð í Helgu RE en eins og flestir vita er það nýjasti og glæsilegasti rækjutogari íslendinga- Sumir segja best búna og glæsilegasta fiskiskip í heimi. „Við erum að smíða og setja upp færibönd og rennur sem vantaði upp á- Þetta þarf að gerast hratt því skipið er að fara á veiðar. Við leggjum metnað okkar í að veita hraða og örugga þjónustu og skila vand- aðri vinnu." Sveinn sagði að yfirleitt væri verk- efnaskrá þeirra félaga bókuð um það bil viku til tíu daga fram í tímann. „Við getum verið sveigjanlegir vegna þess að við emm fáir og engin yfirbygg- ing. Menn tala bara beint við okkur og það virðist þeim líka vel. Svo leggjum við áherslu á að gera hlutina vel og það hefur aldrei komið kvörtun og aldrei neitt bilað sem við höfum gert. Aðalat- riðið er að ekkert bili úti á sjó því það er dýrt að stoppa. Við sjáum um viðhald á flestum skipum sem við höfum unnið í," sagði Sveinn. Þó fyrirtækið sé svo smátt sem raun ber vitni eru horfur á að starfsmönnurn fjölgi fljótlega þar sem Steinn segir að stefnt sé að því að bæta við smiðum. „Eftirspurnin eftir ryðfrírri smíði virðist fara hratt vaxandi. Auknar kröfur í matvælavinnslu og sjávarútvegi gera þetta að verkum því ryðfrítt stál er há- gæðaefni sem hentar betur en annað í matvælavinnslu. Það er mun dýrara en hefðbundið efni en gæðin eru miklu meiri. Þetta á bæði við um vinnsluskip og fiskvinnslufyrirtæki og matvælafyr- irtæki í landi. Við höfum reyndar nær eingöngu unnið fyrir sjávarútveginn, aðallega um borð í skipum en við höf- um gripið í annað t.d. smíðuðum við færibönd og fleira fyrir kexverksmiðju sem er verið að setja upp norður á Ak- ureyri. Sérhæfing okkar felst í smíði og uppsetningu á vinnslulínum í matvæla- iðnaði til sjós og lands." Micró verður óbeinn þátttakandi í sjávarútvegssýningunni með þeim hætti að færiband úr ryðfríu stáli sem verður í bás Tæknivals er smíðað af Micró og verður merkt þeim. □ Þegar þetta samtal fer fram taka þeir Steinn A. Asgeirsson og Sveinn Sigurðarsson eigendur Vélsmiðjunn- ar Micro. 142 ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.