Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 146

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 146
Helmingur framleiðslunnar Landssmiðjan hf.: á erlendan markað Landssmiðjan hf. sem fram til 1992 var hefðbundið málmiðnaðarfyrir- tæki leggur nú megináherslu á framleiðslu véla og tækja fyrir mat- vælaiðnað en hér ber sjávarútvegur og fiskvinnsla höfuð og herðar yfir aðrar greinar, eins og kunnugt er. „í dag er staðan sú, að 80% af starf- semi fyrirtækisins snýst um þetta meg- inatriði, það er framleiðslu véla og tækja fyrir matvælaiðnaðinn," sagði Birgir Bjarnason framkvæmdastjóri fyr- irtækisins í viðtali við Ægi. Rétt liðlega helmingur veltu fyrirtækisins er vegna sölu erlendis. Þar er Noregsmarkaður stærstur, síðan Rússland, nokkuð hefur farið til Miðjarðarhafslanda og síðan einnig til Afríku. Birgir Bjarnason framkvœmdastjóri Lands- smiöjunnar. Megináherslan á vélar og tæki fyrir matvælaiðnaðinn Uppbygging starfsins á nýjum vett- vangi, framleiðslu véla og tækja fyrir matvælaiðnaðinn og meðfylgjandi breytingar við að fyrirtækið hættir að vera hefðbundið málmiðnaðarfyrirtæki hefur tekið allan okkar tíma frá árinu 1992. Við kusum að einbeita okkur að uppbyggingunni og hafa hljótt um okk- ur á meðan. Á sjávarútvegssýningunni í Laugardalnum kynnum við nú starf- semi okkar á þessum vettvangi. Um þessar mundir erum við að flytja starfsemina af Sölvhólsgötunni, sem við höfum verið í ein 66 ár, í nýtt húsnæði sem við festum kaup á í Garðabæ. Við það mun öll aðstaða batna og rekstur- inn þá kominn í gott nútíma verk- smiðjuhúsnæði, sem gefur nauðsynlega möguleika til stækkunar. Bæði Guðbjörgin og Arnar með vinnslubúnað frá Landssmiðjunni Eins og áður sagði þá er reksturinn að langmestu leyti innan sjávarútvegsins. Þekking okkar á því sviði liggur einkum þar í sérþekkingu starfsmanna okkar, sem hafa mikla reynslu innan flestra greina hans. Við bjóðum heildarlausnir fyrir viðskiptavini okkar. Allt frá því að greina hráefnið inn í húsið og til þess að velja í hvers konar umbúðum afurð- in á að vera, þegar hún kemur út úr húsi. Þjónusta okkar nær sem sagt yfir allan framleiðsluferilinn en að sjálf- sögðu getum við leyst einstaka þætti framleiðsluferilsins ef þess er óskað. Meðal aðila sem við höfum þjónað með heildarlausnum má nefna frystitogar- ana Guðbjörgina frá ísafirði og Arnar á Skagaströnd. Allar tegundir færibanda, flutn- ingstækja, flæðilína og flokkara Hér hjá Landssmiðjunni hf. eru smíðaðar allar tegundir færibanda og flutningstækja, flæðilína og flokkara. Annaðhvort framleiðum við þetta allt sjálfir eða erum með viktunarkerfi frá íslenskum aðilum. í upphafi breyting- arinnar á starfseminni árið 1992 og síðan var vaxtarbroddur fyrirtækisins innan saltfisksframleiðslunnar í Nor- egi. Sú uppbygging var í náinni sam- vinnu við fyrirtækið Traust-Þekking (- Traust-Knowhow). Við framleiðum all- ar þær vörur, sem hannaðar eru og markaðssettar af Trausta Eiríkssyni for- svarsmanni þess fyrirtækis. Meðal framleiðsluvara okkar má nefna „Landssmiðjuflæðilinuna," sem byggir á flæðilínuhugmyndinni með full- kominni viktun afurða frá hverjum einstökum starfsmanni þar sem hægt er að vinna úr nýtingartölum á margs- konar hátt. Hraðpökkunarkerfið byggt á reynslu loðnuframleiðenda Á sjávarútvegssýningunni í Laugar- dalnum leggjum við mesta áherslu á að kynna það sem við köllum hraðpökk- unarkerfi fyrir síld, loðnu, makríl og jafnvel rækju. Það er hannað í sam- vinnu við fyrirtækið Samey hf. Afkasta- geta þessa kerfis er 5 til 7 tonn á klukku- stund. Kerfið var sett á markað fyrir síð- ustu loðnuvertíð og fór til 12 helstu loðnuverkenda. Reynslan sem fékkst af notkun þess hefur nýst okkur til að auka afköst hraðpökkunarkerfisins og einnig að bæta aðra hluta þess. Við notkun kerfisins næst meiri ná- kvæmni en áður við pökkun. Afköst þess gera það að verkum að nú þarf þrjá starfsmenn við verk sem áður var í höndum 12 manna. í dag bjóðum við upp á pökkunarkerfi, sem getur afkastað 350 tonnum á sólarhring. Þá er um að ræða sjálfvirka mötun inn á kerfið og einnig frá því," sagði Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri að lokum. □ 146 ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.