Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 162

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 162
Skipaverslun Stiklu og Bónus-birgða Viljum auka þjónustuna við áhöfnina „Okkur hefur gengid mjög vel og höfum fengið að mínum dómi frá- bærar viðtökur á markaðnum. Eins og verið hefur þá er kokkurinn okk- ar aðalmaður því hann annast öll innkaup á mat og þessháttar en við viljum gjarnan auka þjónustuna við aðra skipverja og hafa á boðstól- um ýmsar vörur sem þeir þurfa á að halda sem dvelja langdvölum úti á sjó. Þeir geta þá komið hingað og keypt á einum stað það sem þá vanhagar um á sanngjörnu verði,“ segir Lúther Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Stiklu hf., sem er skipaverslun sem starfar í samvinnu við Bónus-Birgðir hf., í samtali við Ægi. Fyrirtækið sérhæfir sig í að veita skip- um þjónustu og það er fleira en kostur sem Stikla selur. Það eru allar rekstrarvör- ur, hnífar, bindiborðar, hreinsiefni, tæki í eldhúsið, áhöld og fatnaður fyrir alla á- höfnina og síðast en ekki síst veiðarfæri. „Við segjum stundum í gamni að við séum eina fyrirtækið á íslandi sem af- greiðir bæði troll og klósettpappír, " segir Lúther. Stikla selur alla matvöru og pakkavöru frá Bónus-Birgðum hf. Lúther segir að þeirra helsta vopn í harðri samkeppni sé gott úrval og lágt vöruverð en auðvitað hefur viðskiptavinurinn síðasta orðið. „Kúnninn hefur alltaf rétt fyrir sér og það sem hann vill það útvegum við." Fyrirtækið hefur farið að stað með trukki og dýfu því aðeins er um eitt og hálft ár síðan fyrsta pöntunin fór út úr dyrunum en það var í mars 1995. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og mikill kostur farið um borð í skipin og í dag eru starfsmenn fyrirtækisins átta tals- ins. Nýr vörulisti er nýlega kominn út og hefur lengst um heilar fjórar blaðsíður frá síðustu útgáfu sem segir sína sögu um aukin umsvif. En Lúther vill veita enn betri þjónustu. „Við viljum veita áhöfninni enn betri þjónustu. Það hefur hinsvegar lítinn til- gang að bjóða vöru sem engan vantar og þess vegna viljum við komast í enn betra samband við aðra áhafnarmeðlimi og heyra frá þeim sjálfum hvað það er sem við ættum helst að hafa á boðstólum. Við viljum gjarnan fá þessa menn í heimsókn og spjall til okkar, eins og kokkinn." Stikla hf. skiptir ekki bara við skipa- flotann því þar eru einnig seldar ýmsar rekstrarvörur fyrir matvælaiðnað og fisk- vinnslu, s.s. hreinsiefni og þess háttar og síðast en ekki síst vinsælustu einnota hanskarnir sem mikið er notaðir t.d. í rækjuvinnslu þar sem geysilega strangar kröfur eru um umgengni og hreinlæti og einnota hanskar eru eitt af tækjunum til þess. Alltaf er verið að bæta við vöruúrvalið og sem dæmi má nefna að nú er á listan- um úrval af kökum sem eru seldar frosn- ar og óbakaðar. Kokkurinn getur keypt þær í tugavís hjá Stiklu og boðið upp á nýbakað með kaffinu á hverjum degi fyr- irhafnarlaust og orðið vinsælasti maður- inn um borð eins og ekkert sé. En hefur fyrirtækið náð þeirri mark- aðshlutdeild sem stefnt var að? „Já. Við höfum orðið góða stöðu á markaðnum. Aðalmálið er samt að standa sig vel. Það er ekki aðalatriðið að þjónusta svo og svo mörg skip, heldur að Lúther Guðmundsson framkvœmdastjóri Stiklu hf. gera það vel og leggja sig allan fram við að veita góða þjónustu." Lúther og hans menn eiga jafnan tölu- verð viðskipti við erlend skip sem koma til landsins og þar á meðal skemmtiferða- skip en þar er flest stærra í sniðum en þeir eiga að venjast. Eitt farþegaskipið keypti mikið af matvörum af Stiklu og þar á meðal grænmeti og ávexti. Þetta var engin smáræðis sending því samtals vógu grænmetið og ávextirnir tíu tonn. Og eft- irlitið var strangt því kokkurinn tilkynnti það fyrirfram að það sem ekki stæðist skoðun hans manna yrði eftir á kajanum. „Við vorum pínulítið stressaðir því þetta er nú viðkvæm vara. Þegar við mættum með bílana þá komu fjórir menn í hvítum göllum sem skoðuðu ofan í hvern einasta kassa sem fór um borð. Þegar upp var staðið voru það tæp 20 kíló af þessum 10 tonnum sem ekki sluppu gegnum nálaraugað. Það held ég að sé ágætt hlutfall." □ 162 ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.