Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Síða 12

Ægir - 01.06.1998, Síða 12
Kristján Þorleifsson hefur stundað smábátasjómennskuna í tugi ára og segir lífið á stœrri skipunum hreina fangelsisvist í samanburði við smábátana: „Hef aldrei upplifað annað eins fiskirí og verið hefur í vor“ Kristján Þorleifsson á Ölver ÍS 49 í Bolungarvík hefur upplifað sannkallaðan dýrðartíma á sjónuni í vor. Veiðin hefur verið œvintýri líkust og við slíkar aðstœður segir hann hvergi betra að vera en á sinábát. Öl- ver ÍS er 6 tonna Sómabátur og bú- ittn þremur ]R fœravinduni og er Kristján eintt á. Hann segist una því vel að vera einn á bátnum, þrátt fyrir að á köflum sé inikið að gera þegar inikiU er aflintt. „Já, ég er búinn að vera í 30-40 ár í trillusjómennskunni og kann því vel. Ég reyndi á sínum tíma alla þessa stóru daila, var á síld og á togskipum en þetta er lítið annað en útilegurnar og ekkert upp úr að hafa. Ég gæti alveg eins látið loka mig inni í steininum eins og að vera á togurunum. Aðbún- aðurinn er að vísu góður á togurnum en þessar löngu útivistir gera að verk- um að mér finnst sú sjómennska ekki fýsileg. Smábátasjómennskan er öil miklu mannlegri," segir Kristján og leynir því ekki að líf trillukarlsins upp- fylli drauminn um að vera sjálfs síns herra í atvinnurekstri. „Það er auðvitað rétt. Á trillunni ræður maður ferðinni sjálfur - það er enginn sem segir manni að gera þetta eða hitt. Þannig líður manni best en á móti kemur að það verður að leggja allt undir í byrjun til að koma upp bát og kvóta." Dýrt að byrja Augljóst er að ekki er hlaupið að því að byrja í smábátaútgerð í dag því byrjunarfjárfestingin er mikil. Kristján Kristján Þorleifsson um borð í bát sínum, ÖlveríS. Myndir: Magmis Hávarðarson 12 Mcm

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.