Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 48

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 48
Knörr ehf áAkranesi sérhæfir sig í breytingum á smábátum úrplasti og tré: Mikil þekking hérlendis í breytingum báta - segir Jóhann Arsœlsson, bátasmiður átastöðin Knörr ehf. á Akranesi sérhœfir sig í breytingum og við- gerðum á trefjaplastbátum og á upp- gangstíma plastbátasmíðinnar var fyrirtœkið umfangsmikið í smíðum. Jóliann Ársœlsson, skipasmiður og framkvœmdastjóri, segir að úrelding- arreglur geri að verkum að lítið er um bátasmíðar í dag en verkefnin snúast fyrst og fremst um að breyta og bœta bátana. í mörgum tilfellum að lengja 48 ÆGIR --------------------- pá verulega ogfá eigendur þar með í hendur burðarmeiri báta og lientugri gangvart vinnuaðstöðu, meðferð afla og fleiri þáttum. Knörr ehf. hefur starfað frá árinu 1971 og í upphafi var smíði trébáta aðal verkefnið. Undir 1980 byrjaði fyr- irtækið að smíða plastbáta og á næsta áratug var sú smíði uppistaðan í starf- seminni en fyrst og fremst var um að ræða 10 tonna plastbáta sem hannaðir Jóhann Ársœlsson, bátasmiður, fyrir framan tœplega 5 tonna bát sem er að ganga í gegnum nokkuð dœmigerða lengingu. Skrokkurinn er sagaður í sundur framstykkið notað áfram en nýr afturhluti byggður og skrokkhlutamir settir saman. Myncl: JÓH voru hjá fyrirtækinu. Frá 1990 hefur ekki verið smíðaður plastbátur hjá Knörr en þeim mun meira verið að gera við breytingar á plastbátum og þar hefur verið af nægum og fjöl- breyttum verkefnum að taka. „Við erum að vinna við báta í stærðarflokknum 3-15 tonn og raunar höfum við lengt hér báta sem hafa verið komnir upp í 22 tonn þegar þeir hafa farið frá okkur aftur," segir Jó- hann Ársælsson í samtali við Ægi. Hann segir að í plastbátunum sé hægt að ganga mjög langt í breytingum því trefjaplastið sé mjög þjált smíðaefni og ódýrara en stál og tré. „Trefjaplastið er þannig efni að ef rétt er að staðið þá verður fullur styrk- leiki í bátum þó þeir séu teknir í sund- ur og lengdir. Ég lengdi fyrsta bátinn árið 1977 og heyrði raunar í eigandan- uin fyrir nokkrum dögum og hann hafði orð á því að það væri enginn vegur að átta sig á því hvar lengingin væri í honum. Það er komin mikil reynsla á trefjaplastefnið í bátum og hér við land hefur það komið afskap- lega vel út," segir Jóhann. Mismunandi ástæður fyrir breytingum báta Forsendur fyrir breytingum á bátum segir Jóhann vera fjöldamargar. „Það er verið að sækjast eftir betra vinnu- plássi, meiri burði, meiri gangi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.