Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 15

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 15
Fjarskipti í sjávarútvegi SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Ingimundur Þór Þorsteinsson, framkvxmdastjóri Aukarafs. Mynd: Haukur Snorrason og kostnaður við símanotkun í kerfinu þar af leiðandi sífellt minnkandi. „Ég þori ekki að spá til um hvernig þróunin verður nákvæmlega en að mínu mati munum við sjá NMT mjög ráðandi á landi og sjó einhver næstu ár," segir Ingimundur. GPS tæki með tölvupóstsamskiptum Magellan er að setja á markaðinn lítið GPS staðsetningartæki sem einnig er fjarskiptatæki í þeim skilningi að tæk- ið getur sent og tekið á móti tölvu- pósti. Sendingar fara fram í gegnum gervihnött og Ingimundur segir að þessi tæknimöguleiki sé mjög vel at- hugandi fyrir útgerðir vegna þess að þarna er um mjög ódýrt öryggistæki að ræða, ef borið er saman við gervi- Skip á fjarlœgum miðum: Gervihnattasími er j afn mikilvægur og sjúkrakassinn Gervilmattasímar eru mí þegar til staðar í nokkrum íslenskum skiputn en vegna þess hversu kostn- aðarsöm notkun þeirra er þá eru flestir sammála um að þess verði nokkuð að bíða að þeir leysi núver- andi farsímakerfi afhólmi. Líta megi á gervihnattasímana eitis og sjúkra- kassana utn borð, þessi tceki séu nauðsynleg öryggistœki eti vegna kostnaðar kotni þeir til tneð að verða notaðir í hófi. Einn söluaðili gervihnattasíma er verslunin Aukaraf í Reykjavík, sem hefur umboð með Magellan fjarskipta- tæki. Ingimundur Þór Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Aukarafs, segir í samtali við Ægi að gervihnattasímar kosti yfir 1/2 milljón króna en inni- falið í því verði er loftnet til að nota á skip. „Kosturinn er auðvitað sá að menn eru nær alltaf í sambandi með gervi- hnattasímum og það er mikilsvert ör- yggisins vegna þegar farið er á fjarlæg mið. Þess vegna kaupa frekast gervi- hnattasíma þær útgerðir sem eru að senda skip í úthafið, enda dugar NMT kerfið vel hér á heimamiðum," segir Ingimundur Þór en bætir við að þró- unin í gervihnattasímkerfum sé hröð hnattasíma. Verð á tækinu er 160-170 þúsund krónur. „Þetta tæki er hægt að tengja við tölvu og nota það sem nokkurs konar mótald, taka á móti tölvupósti og senda gögn. Svona hlýtur framtíðin að vera á sjónum, ekkert síður en í landi. En grunnurinn að notkun þessa bún- aðar er að fjarskiptakerfin séu öflug og örugg. Þróunin í fjarskiptasambandi verður í gervihnöttunum vegna þess að gervihettirnir leysa vandamálin úti á hafi og sömuleiðis inn til lands þar sem er fjalllendi og dreyfð byggð. Erfiðleika við slíkt þekkjum við íslendingar," segir Ingimundur Þór. AGIR 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.