Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1998, Side 15

Ægir - 01.08.1998, Side 15
Fjarskipti í sjávarútvegi SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Ingimundur Þór Þorsteinsson, framkvxmdastjóri Aukarafs. Mynd: Haukur Snorrason og kostnaður við símanotkun í kerfinu þar af leiðandi sífellt minnkandi. „Ég þori ekki að spá til um hvernig þróunin verður nákvæmlega en að mínu mati munum við sjá NMT mjög ráðandi á landi og sjó einhver næstu ár," segir Ingimundur. GPS tæki með tölvupóstsamskiptum Magellan er að setja á markaðinn lítið GPS staðsetningartæki sem einnig er fjarskiptatæki í þeim skilningi að tæk- ið getur sent og tekið á móti tölvu- pósti. Sendingar fara fram í gegnum gervihnött og Ingimundur segir að þessi tæknimöguleiki sé mjög vel at- hugandi fyrir útgerðir vegna þess að þarna er um mjög ódýrt öryggistæki að ræða, ef borið er saman við gervi- Skip á fjarlœgum miðum: Gervihnattasími er j afn mikilvægur og sjúkrakassinn Gervilmattasímar eru mí þegar til staðar í nokkrum íslenskum skiputn en vegna þess hversu kostn- aðarsöm notkun þeirra er þá eru flestir sammála um að þess verði nokkuð að bíða að þeir leysi núver- andi farsímakerfi afhólmi. Líta megi á gervihnattasímana eitis og sjúkra- kassana utn borð, þessi tceki séu nauðsynleg öryggistœki eti vegna kostnaðar kotni þeir til tneð að verða notaðir í hófi. Einn söluaðili gervihnattasíma er verslunin Aukaraf í Reykjavík, sem hefur umboð með Magellan fjarskipta- tæki. Ingimundur Þór Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Aukarafs, segir í samtali við Ægi að gervihnattasímar kosti yfir 1/2 milljón króna en inni- falið í því verði er loftnet til að nota á skip. „Kosturinn er auðvitað sá að menn eru nær alltaf í sambandi með gervi- hnattasímum og það er mikilsvert ör- yggisins vegna þegar farið er á fjarlæg mið. Þess vegna kaupa frekast gervi- hnattasíma þær útgerðir sem eru að senda skip í úthafið, enda dugar NMT kerfið vel hér á heimamiðum," segir Ingimundur Þór en bætir við að þró- unin í gervihnattasímkerfum sé hröð hnattasíma. Verð á tækinu er 160-170 þúsund krónur. „Þetta tæki er hægt að tengja við tölvu og nota það sem nokkurs konar mótald, taka á móti tölvupósti og senda gögn. Svona hlýtur framtíðin að vera á sjónum, ekkert síður en í landi. En grunnurinn að notkun þessa bún- aðar er að fjarskiptakerfin séu öflug og örugg. Þróunin í fjarskiptasambandi verður í gervihnöttunum vegna þess að gervihettirnir leysa vandamálin úti á hafi og sömuleiðis inn til lands þar sem er fjalllendi og dreyfð byggð. Erfiðleika við slíkt þekkjum við íslendingar," segir Ingimundur Þór. AGIR 15

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.