Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 7

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 7
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Líkt og að sjá tvöfalt! Þessi skemmtilega sjón blasti við í Reykjavíkurliöfn fyrr í sumar þegar systurskipin Pétur fónsson RE-69 og Húsvíkingur ÞH-1 vom þar við bryggju. Bceði hafa skipin verið í eigu Péturs Stefánssonar, útgerðarmanns, og bceði voru þau smíðuð fyrir hann og hafa borið nafhið Pétur fónsson. Aftara skipið er hið nýrra og núverandi Pétur fónsson RE, sem Pétur Stefánsson á og gerir út. Eins og sjá má er það nokkru stcerra en gamla skipið sem nú er í eigu Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. og ber nafhið Húsvíkingur. Ný aflamet slegin: Arnar HU-1 með met í aflaverðmæti rystitogarinn Arnar HU-1, sem er í eigu Skagstrendings hf. á Skaga- ströitd, kom á dögunum til heima- hafnar með afla að verðmœti 106 milljóna króna FOB. Þetta er talið vera mesta aflaverðmœti sem íslenskt fiskiskip hefur komið með að landi úr einni veiðiferð á heimamiðum. Arnar HU var í 30 daga í túmum og miðað við það var andvirði aflans 3,5 milljónir á dag og hærra ef aðeins er tekið mið af þeim dögum sem skipið var að veiðum. Að meginhluta til var aflinn þorskur en einnig var nokkuð af grálúðu í aflanum. í áhöfn skipsins eru 26 menn og er Guðjón Guðjónsson skipstjóri á Arn- ari. Hásetahlutur í mettúrnum var 1,1 milljón króna. Kvótastaða Arnars er óneitanlega sterk enda hefur skipið mestan kvóta allra fiskiskipa í flotan- um. Samtals nemur hann 6.321 þorskígildistonnum, eða sem samsvar- ar 1,38% af heildarkvótanum. Úthlut- aður kvóti Skagstrendings hf. nemur rúmum 7.300 þorskígildistonnum. Við því er að búast að fiskiskipin geri góða túra nú í upphafi fiskveiði- ársins. Þorskveiðin er mjög góð og skipin eru nú komin inn í nýtt kvótaár og aukinn þorskkvóta þannig að líkast til munu mörg þeirra gera góða þorsk- túra nú á haustmánuðum. Sjómenn segja enda að á köflum sé erfiðara að komast hjá að veiða þorsk en veiða hann. SÍF: Hagnaður jókst um 370% l ^ÍF hefur birt uppgjör fyrri hluta | kJársins sem sýnir hagnaðaraukn- | ingu um tœp 370% miðað við sömu Æ mánuði áranna 1997 og 1998. f Hagnaðurinn fyrstu sex mánuðina í g ár varð 440 milljónir króna. Með þessari afkomu fór SÍF fram úr þeim væntingum sem gerðar höfðu verið á verðbréfamörkuðum og raunar hljóðuðu rekstaráætlanir fyrirtækisins fyrir tímabilið upp á rösklega 100 milljóna króna hagnað. Nú er reiknað með á sjötta hundrað milljóna króna hagnaði á árinu öllu. Skýringa á góðri afkomu er aðallega að leita hjá dótturfélögum SÍF, sérstak- lega í Noregi, Frakklandi og Kanada. Kvótabókin 1998-1999 til skuldlausra áskrifenda Ægis Kvótabókin 1998-1999, sem Fiski- félagsútgáfan gefur út, kemur út nú í lok septembermánaðar. Bókin verð- ur send öllum skuldlausum áskrif- endum Ægis. Þetta er í sjötta sinn sem Kvóta- bókin er gefin út en hún er með líku sniði og undangengin ár. í henni er að finna tölur um aflamark botnfisks og annarra tegunda og er ekki annars staðar að finna á jafn að- gengilegan hátt upplýsingar um út- gefinn kvóta hér á landi. Auk þess eru upplýsingar um reglugerðir um veiðar á fiskveiðiárinu og fleira sem að gagni kemur. Bókin er til sölu hjá Fiskifélagi íslands og sömuleiðis hjá ritsjórn Ægis. AGIR 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.