Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 53

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 53
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEOI Horft inn í matsalinn um borð í Aski. fyrir vökvadælur. Gírhlutfallið er 3,158 : 1, þ.e. uppgírun í 1500 sn/mín. Fjórar lágþrýstar vökvadælur frá Allweiler eru við aflúttakið, allar af gerðinni SNF 940, 850 1/mín, 80 kW og 40 bör. Tvær hj^lparvélar eru í vélarúmi, báðar frá Catepillar af gerðinni 3508 DT, V8 strokka, 1500 sn/mín, vatns- kældar fjórgengisvélar. Stanford rafalar eru við vélarnar, 800VA, 3x380/220V, 50 Hz. Rafkerfi skipsins er 3 x 220V, 50Hz fyrir almenna notkun en 380V fyrir mótora og stærri notendur. Skipið er búið landtengingu, 380V 63A, um ein- angrunarspenni. Samfösun véla er möguleg. Stýrisvélin frá Tenfjörd er af gerð- inni 6M-200, 60Nm, vökvaknúin með Becker stýri sem var stækkað fyrir komu skipsins til íslands. Frystikerfi er frá Sabroe, sem sam- anstendur af tveimur skrúfuþjöppum af gerðinni SAB 128 H.400, 4425 sn/mín, afköst um 640 kW hvor. Kæli- miðil er R22. Ýmis skipskerfi Fyrir eldsneytisolíu er skilvinda frá Westfalila og önnur frá sama framleið- anda fyrir smurolíu. Tvær Sperre loft- þjöppur af gerðinni HL2 eru fyrir ræsi- loft. Þær afkasta 25 1/mín við 30 bör, hvor. Ferskvatnsþrýstikerfi er frá Bryne Mek verksted, gerð BM1234. Ferskvatnseimingatæki er frá AFGU, gerð 1E10 B-0 sem afkasta 6 tonnum á sólarhring. Halon 1301 slökkvikerfi er fyrir vélarúm og austursskilja frá Titech. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. I brú eru eftirtalin tæki: * Gyróáttaviti frá Anslhutz * Radsjá frá Furuno 11 * Simrad ES-500 dýptarmælir * Scanmar trollauga, hleranemar og ristarnemi * Gervitunglamóttakri frá Furuno, GP 500 * Ben leiðaritari * Frá Furuno, 12" multi function Dis- piay * Sailor VHF RT 2047 * Furuno Facimile Receiver * Scanti R 6000 í brúnni er stjórnbúnaður fyrir spil og skutrennuloku, sjónvarpskerfi fyrir vinnsluþilfar og stjórnbúnaður frá Wichmann fyrir aðalvél og skrúfu. Björgunar- og eldvarnarbúnaður er m.a. slöngubátur með 20 hestafla Mercury mótor, björgunar bátar frá Víking, tveir 25 manna og einn 20 manna, eldvarnarkerfi frá Servoteknikk og Halon 1301 slökkvikerfi. Tœknideild þakkar öllum þeim sem að- stoðuðu við gerð greinarinnar, sérstaklega Steingrími Erlingssyni hjá Ljósavík og starfsmönnum Siglingastofhunar. REVTINGUR Ulstein búnaður í tog- og nótaskipi Arnar Eins og sagt hefur verið frá er nú í smíðum nýtt tog- og nótaveiði í Kína fyrir Örn Erlingsson, útgerð- armann. Samið hefur verið um að í skipinu verði búnaður frá Ulstein að andvirði um 200 milljónir króna. Hér er um að ræða 5400 hestafla aðalvél, skrúfubúnað, vindur og fleira. Aðalvélin er níu strokka með forþjöppu og gefur 3975 kw við 750 snúninga á mínútu, þ.e. 5700 hestöfl. Sömuleiðis er skrúfu og vindubúnaðurinn mjög öflugur en búnaður frá Ulstein er vel þekktur hjá mörgum útgerðum hér á landi. Umboðsaðili Ulstein hér á landi er Héðinn-Smiðja en samningar um áðurnefndan búnað voru undir- ritaðir á sjávarútvegssýningu í Þrándheimi í Noregi, sem er heima- land Ulstein. ÆCÍR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.