Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 26

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 26
farið reglulega í hringferð um landið og verður svo einnig áfram með til- komu nýja skipsins en á þessu ári var ekki farið í siglingu þar sem gamla Sæ- björg var ekki lengur í ástandi til sigl- inga. Breytingarnar á skipinu kostuðu um 20 milljónir króna en ríkisvaldið lagði fram 10 milljónir með skipinu. Hilmar segist vænta þess að fleira verði gert til lagfæringa í framtíðinni. Til að mynda áskotnaðist skólanum frífallandi líf- bátur úr strandi Víkartinds og sömu- leiðis gaf Samherji hf. krana sem verð- ur settur á skipið í vetur. „Þess má líka geta að Slippfélagið gaf okkur málningu á skipið og þá er ótalið það mikla og góða verk sem Slippstöðin hf. á Akureyri vann við breytingarnar," segir Hilmar en fyrsta námskeið um borð verður í byrjun október. Stjórnvöld eiga hrós skilið Hilmar tekur undir að óumdeilanlega sé hin nýja Sæbjörg mikið og myndar- legt framlag stjórnvalda til Slysavarna- skóla sjómanna og lofsvert framtak í baráttunni fyrir fækkun slysa á sjó. „Jú, mikil ósköp. Sjómenn mega ekki gleyma því hversu mikið framlag til öryggismála er hér á ferðinni. Með skipinu er stigið enn eitt skref til að fækka slysum á sjó og að mínu mati er leitun að þeim stjórnvöldum í heimin- um sem hafa gert jafn mikið í öryggis- málum sjómanna og hériend stjórn- völd hafa gert. Það hafa margir komið með myndarlegum hætti að málinu en án þess á nokkurn sé hallað þá er hlutur Halldórs Blöndals, samgöngu- ráðherra, stærstur í að láta drauminn um nýtt, betra og stærra skip fyrir Slysavarnaskóla sjómanna verða að veruleika. Mér finnst full ástæða til að lofa það sem vei er gert," segir Hilmar. ORRI IS 20 Óskum útgerð og óhöfn til hamingju méb breytingarnar á skipinu. Um borð í Orra ÍS 20 eru: 3 stk. HaBru 700 mm togblakkir meö slithring Skútahraun 2, 220 Hafnarfjörður Sími: 555 6400 Fax: 555 6401 Netfang: brunnar@brunnar.is búnaður sem borgar sig! 26 MCÍU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.