Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 18

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 18
en mér finnst einfaldlega gaman að fjalla um greinina vegna þess að hún er samnefnari fyrir undirstöður þjóðfé- lagsins." Góð viðbrögð í greininni Páll segir að Sjónvarpið sýni mikinn stuðning við sjávarútveg á íslandi, skilning og áhuga með því að kaupa sýningarrétt á þáttunum. Sömuleiðis segir Páil að viðbrögðin úti í greininni, þar sem leitað hefur verið stuðnings við verkefnið, hafi verið mjög góð og í raun ráðið úrslitum um að hægt var að ráðast í gerð þáttaraðarinnar, sem hefur fengið vinnuheitið ALDA- HVÖRF, -Sjávar- útvegur á tíma- mótum-. „Ég ákvað að hefjast handa eftir að hafa leit- að fyrir mér inn- an greinarinnar og þar af leið- andi má orða það svo að grein- in sjálf hafi skipt sköpum um að gera þetta að veruleika. Stjórnvöld styðja líka við bakið á hugmyndinni, þannig að verk- efnið er búið að fara víða á undirbún- ingstímanum. Fjármögnunin er kom- in vel áleiðis en enn á eftir að leita til fjölmargra aðila um stuðning. Víðast hefur mér verið tekið vel með erindið en ég verð að viðurkenna að það urðu mér vonbrigði að fá neitun frá Menn- ingarsjóði útvarpsstöðva vegna þess að það er vandséð að mikilvægara at- vinnu- og menningarsögulegt verkefni hafi verið unnið fyrir sjónvarp. En heilt yfir hafa viðtökurnar við verkefn- inu verið góðar og það er mér mikil hvatning varðandi framhaldið," segir Páll Benediktsson, fréttamaður. „Ætia að gera tilraim til að lyfta sjávarútvegsum- rœðwmi á hœrra plan," segir Páll Benediktsson. VALMET-VALMET-VALMET-VALMET'VALMET^VALMET'VALMET VALMET-VALMET»VALMET»VALMET>VALMET-VALMET»VALMET Við óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar á skipinu. Skipið er búið: VALMET niðurfærslugír M1VAC - 650+P525+P525 ORRIÍS 20 i8 mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.