Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 29
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Seiðarannsóknir:
Efnilegur þorskárgangur
í uppsiglingu
N'ýafstaðimi seiðarannsóknarleið-
angur Hafrannsóknarstofnunar-
innar leiddi í Ijós að annað árið í röð
er að koniast á legg öflugur þorskár-
gangur. Mikið var afþorskseiðum og
vísitala þorsks var sit hœsta sem
mœlst hefur frá því seiðarannsóknir
liófust við landið árið 1970. Ef seið-
ununi reiðir vel afá komandi árurn,
og þó sér í lagi á komandi vetri, þá er
við því að búast að þorskurinn skili
sér í veiðina eftir aldamót.
Eins og áður segir er þetta annað
Hafrannsóknir
árið í röð sem góður seiðaárgangur
mælist í þorski en ellefu ár þar á und-
an voru mjög léleg.
í leiðangri Hafrannsóknarstofnun-
arinnar voru einnig gerðar mælingar á
seiðum annarra tegunda, s.s. ýsu,
karfa, loðnu, hrognkelsa, steinbíts og
skrápflúru. Líkt og hjá þorskinum var
góð mæling ýsuseiða og var vísitalan
sú þriðja hæsta frá upphafi mælinga.
Seiðin voru samt nokkuð undir meðal-
lagi en fyrstu vísbendingar um stærð
ýsuárgangsins 1998 eru taldar benda
til að hann verði í eða yfir meðallagi.
Seiðavísitala loðnu var nokkuð und-
ir meðallagi en seiðin fremur vel á sig
komin. Þá var í leiðangrinum talsvert
um seiði hrognkelsa, steinbíts, lýsu og
skrápflúru og karfaseiði voru í nokkr-
um mæli en útbreiðsla þeirra er þó að
mestum hluta utan rannsóknarsvæðis-
ins
DYNEX tógið er byltingar-
kennd afurð nýrrar tækni í
plastefnum. Það er framleitt
sem 12 þátta fléttað tóg úr
óblönduðum DYNEEMA*
SK 75 þráðum og húðað
með "Duracoat" og er svo
létt að það flýtur.
DYNEX hefurmeiri slitstyrk
en stálvír af sama sverleika,
ogveguraðeins um 1/6 af
þyngd stálvírsins og er ólíkt
liprara í meðhöndlun.
DYNEX þolir endurtekið
álag margfalt betur en stál-
vír og endurteknar beygjur
svipað eða betur. Tognun
við slit er aðeins um 4%.
Mjög auðvelt og fljótlegt er
að splæsa DYNEX.
* Skrásett vörumerki DSM yfir
ofurþræði úr Polyethylene.
HAMPIÐJAN
Bíldshöfði 9, 112
Sími: 567 6200 Fax:
Reykjavík
567 6209
Notkunarsvið:
Gilsar Landfestar
Pokalásar Hífingastroffur
Höfuðlínur Stög
Stórmöskvar Dráttartóg
Leysislfnur
Gjarðir
Akkerisfestar
Ýmsar línur á nætur.
AGIR 29